Eimreiðin - 01.01.1936, Qupperneq 44
28
HÁSKÓLAHÁTÍÐIN í BÚDAPEST
El5inEIÐi;;
vísað hafi Magyörum leið endur fyrir löngu, er þeir tók11
sér bólfestu á Ungverjalandi. Yið turul-nafnið er m- a- citl
stúdentafélagið í Búdapest kent, og er hann í háyegum hafðLir‘
notaður sem merki við margskonar starfsemi á Ungverjahmhi-
Við og við blikar á Dóná, sem bugðast um mörg lönd Evróp11,
unz hún rennur að lokum út í Svartahafið, en við Dóná staud*1’
eins og kunnugt er, margar stórhorgir, svo sem Vín, Búdapesh
Belgrad o. fl. Hefur áin verið dásömuð af tónskáldum og hs a
mönnum margra Jijóða. Stundum slær á hana bláleitum
mjög fögrum, en hún er annars hreytileg eftir því hvort hllU
rennur í þröngum farvegi eða rennur lygn um breiðar sléttu1
Dóná er nál. 3000 km. á lengd og rennur í gegnum UngvriJ-1
land á 900 km. svæði. Hún er 380 metrar á breidd, þar sem h"1
rennur í gegnum Búdapest, en á leið sinni til Svartahafsin
hreikkar hún stundum anjög mikið og er á köflum í Riimenl1
3Vo km. á breidd. Hún er og mjög misdjúp og er suinstaðar
t. d. hjá Búdapest hjá Gerhardfjallinu, 20 m. djúp, en annal ^
staðar ekki nema 2—3 metra. Hún her með sér ógrynin •
qO
grjóti, sandi og ýmsum steintegundum úr Alpafjöllununn
verður því árlega vegna hinna miklu skipaflutninga að
miklu fé til þess að hreinsa hotninn. Víða í Dóná eru e>'
qO
og hóhnar með byggingum og skemtigörðum, baðstöðum
smáþorpum.
Dóná rennur í gegnum miðja borgina Búdapest og sM
henm í 2 borgarhluta, Búda og Pest, og stendur Buda a ^
miklum hæðum, en Pest liggur á sléttu. Yfir ána eru stoi*
skrautlegar brýr, er tengja borgarhlutana saman, og eru he •'
þeirra: Margrétarbrúin, Széchenyi-brúin, Elísabetarhruiu
Franz Jósefs-brúin.
rranl
Margar veglegustu hyggingarnar í Búdapest eru reistar
ineð Dóná beggja megin, og mörg helztu gistihús borgai'11^
eru við bakka hennar. Uppi á hæð i Búda er konungsh0
og margar ráðuneytisbyggingar, en Pestmegin er þingh11*1^
ein af skrautlegustu byggingum borgarinnar og af 11101 ~ f jr
talið fegursta þinghús á aneginlandi Evrópu. Afarma1^
standmyndir og minnismerki hafa verið reist hingað og lianr..
* •>jc 1 cf<;t V”1
um borgina, sum uppi á hæðum, og þegar húmið le8s • ^
borgina og rafljósin eru tendruð á hæðum Búda, og halhi