Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Page 48

Eimreiðin - 01.01.1936, Page 48
32 HÁSKÓLAHÁTÍÐIN í BÚDAPEST eijibeiðIN A Ungverjalandi voru eitt sinn 13 háskólar, en nú eru að' eins 4 í landinu, og má á því sjá, að stundum hefur verið róstusamt í rikinu. Háskólinn í Dehreczen er aðeins 21 ;,lS gamall, en 7 háskólar hafa á liðnum öldum verið lagðir nið,,r’ 2 hafa veslast upp, en 3 hafa orðið að flytja búferlum í aðrai borgir. Háskólinn í Búdapest var stofnaður fyrir 300 ái'UiD’ af Pétri Pazmany kardinála, og er kendur við hann. Hef,u háskóli þessi verið nefndur „Mater omnium in regno (ícodc miarum“, vegna þess, að margir háskólar og sérstofnanU mynduðust síðar í skjóli Búdapestarháskólans. Við Búdapestai' háskólann eru 4 deildir (guðfræði, lögfræði, læknisfræði °3 heimspeki), en háskólaráðið er myndað af rektor og fyi'vel andi rektor, deildarstjórum og fyrverandi deildarstjórun1- Fastir kennarar háskólans eru nú 93, en auk þeirra er alhniki'J hópur af dósentum, lektorum og aulcakennurum, svo að 1 raun og veru kenna þar nú nálega 400 manns. Hver deilú háskólans á sér þingfulltrúa í efri deild þingsins. Nemenda' fjöldi við háskólann í Budapest mun nú vera nálægt 5000’ en stúdentafjöldi í Ungverjalandi við alla háskóla og sérskól*1 er nálægt 16000, og eru lögfræðingar langsamlega flestir því að þriðji hver stúdent les lögfræði. Áföst við hásk°la bygginguna er háskólakirkjan, er hún í barok-stíl, ,n!t,n skrautleg. Hún var reist á 18. öld. Eitt af því, senr útlendingar veita sérstaka athygli í Búóa pest, eru hin mörgu og fögru minnismerki víðsvegar uin hoip ina. Meðal þeirra er stytta af St. Gellert (G,erhard) biskupi’ eI stendur á hæð þeirri í Búda, er við hann er kend. Var hann drepinn af bændum árið 1036 og varpað niður af hæðin111’ Myndin er mjög stór, úr bronzi, og heldur hann á krossi liægri hendi og bendir til himins. Niðri við Dóná í Pest er fögur mynd af Elisabetu drotu ingu, og situr hún í hásæti, en mildi og kærleikur lýsa ásjónu hennar. Hún var myrt 2. september 1898 í Genl a ítölskum stjórnleysingja. Var hún ákafur föðurlandsvinui °y heitti áhrifum sínum i hvívetna til góðs, enda leit þjóðu1 hana sem verndarengil sinn. Norðanmegin við þingbygginguna hefur nýlega verið 16 ^ minnismerki til minningar um Stefán Tisza greifa. Hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.