Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.01.1936, Blaðsíða 58
42 HÁSKÓLAHATÍÐIN í BÚDAPEST eimreiði-n um stúdentum, ungverskir dansar sýndir og ungur stúdent lék á tárogató, en svo nefnist ungversk flauta. Margt annaö var þar til skemtunar, og stóð hóf þetta fram til miönættis. Þriðja daginn, sem var laugardagur, fór fram kjör heið- ursdoktora í aulu háskólans. Voru þar kjörnir heiðursdoktoi- ar 32 vísindamenn úr ýmsum löndum, og voru allniarg11 þeirra viðstaddir. Fór athöfnin fram á þann hátt, að rekhn háskólans flutti fyrst ræðu á latínu, en síðan mæltu deildai' stjórar hverrar deildar og lýstu afrekum heiðursdoktoranna> en einn heiðursdolctoranna þakkaði fyrir hönd liinna nj' kjörnu doktora. Heiðursdoktorar þessir voru flestir mj°» gamlir menn og allir frægir vísindamenn, margir þeii1 a heimsfrægir t. d. Sir Frederic G. Hopkins frá Cambridg® háskóla, Nóbels-verðlaunamaður og forseti Royal Society a Englandi, Th. Innitzer erkibiskup í Vínarborg, J. Serédi erki hiskup á Ungverjalandi, sagnfræðingurinn Thomas Shot well, prófessor í New York og forstjóri Carnegie-stofnimai innar, o. fl. Að þessari athöfn lokinni hélt bæjarstjórnin 1 Búdapest veizlu, og voru þar margar ræður fluttar. Vér Noið^ urjandafulltrúar fólum Ivonrad Nielsen, prófessor í Oslo, a flytja þakkir vorar, og mælti hann á ungversku. Seinna um daginn voru allir erlendu fulltrúarnir hoðaðn fund ríkisstjórans Horthy, og var ekið með þá til konungs hallarinnar. Kenslumálaráðherrann kynti hina erlendu gestJ fyrir ríkisstjóranum, er talaði við nokkra af oss, því að ek|vl vanst tími til að veita öllum áheyrn. Ég var einn af þeim tölulega fáu, er hann átti tal við, og beindi hann nokkHlin spurningum til mín um land og þjóð, t. d. hvort Hekla ',l 1 hætt að gjósa, um frumbyggja landsins og mál vort og 1111 stjórnmál vor. Um kvöldið var hátíðasýning i þjóðleikhúsiu11’ og var leikin „messan helga“ eða Missa Solemnis eftir Be hoven, en ungverska skáldið Ujhazy hafði samið leikiu11^ Þarna var sýnd æfisaga Krists frá fæðingu til upprisu, ^ var sýning þessi einhver hin fegursta, er ég hef séð. IjC1 sviðið var útbúið sem altari. Á baksviðinu var altarista oru 10 m. á hæð, og var henni þrískift; hliðarvængirnir 1 ^ hreyfanlegir, og var unt á þann hátt að skifta um myndu 1 ^ sýna alt líf Jesú Krists. 1 sýningu þessari tóku þátt 2 kora*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.