Eimreiðin - 01.01.1936, Side 58
42
HÁSKÓLAHATÍÐIN í BÚDAPEST
eimreiði-n
um stúdentum, ungverskir dansar sýndir og ungur stúdent
lék á tárogató, en svo nefnist ungversk flauta. Margt annaö
var þar til skemtunar, og stóð hóf þetta fram til miönættis.
Þriðja daginn, sem var laugardagur, fór fram kjör heið-
ursdoktora í aulu háskólans. Voru þar kjörnir heiðursdoktoi-
ar 32 vísindamenn úr ýmsum löndum, og voru allniarg11
þeirra viðstaddir. Fór athöfnin fram á þann hátt, að rekhn
háskólans flutti fyrst ræðu á latínu, en síðan mæltu deildai'
stjórar hverrar deildar og lýstu afrekum heiðursdoktoranna>
en einn heiðursdolctoranna þakkaði fyrir hönd liinna nj'
kjörnu doktora. Heiðursdoktorar þessir voru flestir mj°»
gamlir menn og allir frægir vísindamenn, margir þeii1 a
heimsfrægir t. d. Sir Frederic G. Hopkins frá Cambridg®
háskóla, Nóbels-verðlaunamaður og forseti Royal Society a
Englandi, Th. Innitzer erkibiskup í Vínarborg, J. Serédi erki
hiskup á Ungverjalandi, sagnfræðingurinn Thomas Shot
well, prófessor í New York og forstjóri Carnegie-stofnimai
innar, o. fl. Að þessari athöfn lokinni hélt bæjarstjórnin 1
Búdapest veizlu, og voru þar margar ræður fluttar. Vér Noið^
urjandafulltrúar fólum Ivonrad Nielsen, prófessor í Oslo, a
flytja þakkir vorar, og mælti hann á ungversku.
Seinna um daginn voru allir erlendu fulltrúarnir hoðaðn
fund ríkisstjórans Horthy, og var ekið með þá til konungs
hallarinnar. Kenslumálaráðherrann kynti hina erlendu gestJ
fyrir ríkisstjóranum, er talaði við nokkra af oss, því að ek|vl
vanst tími til að veita öllum áheyrn. Ég var einn af þeim
tölulega fáu, er hann átti tal við, og beindi hann nokkHlin
spurningum til mín um land og þjóð, t. d. hvort Hekla ',l 1
hætt að gjósa, um frumbyggja landsins og mál vort og 1111
stjórnmál vor. Um kvöldið var hátíðasýning i þjóðleikhúsiu11’
og var leikin „messan helga“ eða Missa Solemnis eftir Be
hoven, en ungverska skáldið Ujhazy hafði samið leikiu11^
Þarna var sýnd æfisaga Krists frá fæðingu til upprisu, ^
var sýning þessi einhver hin fegursta, er ég hef séð. IjC1
sviðið var útbúið sem altari. Á baksviðinu var altarista
oru
10 m. á hæð, og var henni þrískift; hliðarvængirnir 1 ^
hreyfanlegir, og var unt á þann hátt að skifta um myndu 1 ^
sýna alt líf Jesú Krists. 1 sýningu þessari tóku þátt 2 kora*