Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.01.1936, Blaðsíða 70
54 FRAMTÍÐ LÍFSINS OG DAUÐANS EIMBEIÐIN II. Er þá að segja frá hinni furðulegu heimsókn. Fram 111 byrginu kom það, sem virtist vera nokkuð hár maður í hvít- um sloppi, og höfuðið reifað mjög, nokkuð líkt og sáraumbúðn væru, en þó sást mikið af andlitinu. Var það mjög illa lagað og ekki með eðlilegum holdslit. Engin sá ég augun, aðeins augnatóftir. En þó brá þar mjög undarlega við, og því er það nú, sem ég hef kosið að segja sérstaklega frá einmitt þessai* lieimsókn, þó að þarna á fundinum gerðust margar svipaða'- En þarna bar frá, því að í þeirri augnatóft likamningsins> sem að mér sneri, skein mjög einkennilegl og skært ljós. Sau þetta fleiri en ég, og án þess að ég vekti athygli á því. þegar ég var að hugsa um þetta furðulega ljós, rifjaðist nokk' uð upp fyrir mér. í fundarbyrjun hafði ég sagl nokkur orð, e* verða mætti til þess að bæta eittlivað líkamningarástæður, eða sambandsástæðurnar yíirleitt. Stakk ég m. a. upp á því, að vl<^ öll, sem þarna vorum, skyldum reyna til að vera samhuga 11,11 að óska þess, að okkur yrði sýnt eittlivað af Ijóstagi, sem ve væri fallið til að sannfæra alla um, að þar gæti ekki verið nin nein brögð eða svik að ræða. Virtist mér næsta eðlilegl a líta á ljós þetta sein svar við þeirri ósk. Annars er ýmisk’á| um líkamninga þessa þannig, að það er alveg augljóst, a ekki gelur verið um svikabrögð að ræða. T. d. hneigja Þcl^ sig þannig framan í fundarmenn, eins og í kveðju skyni, :1 með brúðuhausum á stöng væri alveg ómögulegl að lei'"1 slíkt eftir. Annað er það, livernig hið hvíta línlíka efni (ekh’^ plasma), sem þarna er svo mikið um, hagar sér. Eittb'v 1 sinn kom miðillinn út úr byrginu með mjög mikið af ÞcS;s um hvítu slæðum utan á sér, og sá ég greinilega, hvernio hið hvíta efni virtist spretta út úr, eða vera sprottið út 1,1 tungu hennar. III. I3ó að ég hafi aðeins verið á fáum af þeim funduin, st” hér ræðir um, þá virðist mér óhætt að fullyrða, að m1 illinn þar, frú Lára Ágústsdóttir, haíi til að bera mikla b® leika sem líkamningamiðill (materialisations-medium)- En vísu virtist mér allir þeir likamningar, er ég sá, næsta skapaðir og ófullkomnir, og er slíkt sízt að furða og 111 u
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.