Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Page 72

Eimreiðin - 01.01.1936, Page 72
r>(; FRAMTÍÐ LÍFSINS OG DAUÐANS EIMnEIÐlN ingu er það, að það ber stundum við, að meira eða minna ófullkomnar líkamningar geta orðið í kringum mann, seI” liggur i rúmi sínu og sefur, og þegar hann vaknar, getul hann náð að sjá líkamningana áður en þeir hverfa; virðisj ekki ólíklégt, að slíkt muni bera við miklu oftar en athuga° liefur verið, sakir þess að þegar sofandinn vaknar, hveil” líkamningarnir eða svipirnir fljótar en svo, að vaknandiu” nái að athuga þá. Þetta sem nú var sagt, varpar ljósi V*'1 eðii líkamningarinnar. Einhver, vanalega framliðinn, sem Ll orðinn íbúi annarar jarðstjörnu, fær samband við miðihuu< líkt og draumgjafasambandið er í vanalegum svefni. Sam bandið verður fyrir nokkurskonar geislan, en sú geislan tel| ast við að endurskapa líkama þann, er geislanin statar h‘>- Stundum er eins og beinlínis reynt til að breyta miðlinuu1 sjálfum, hárið breytist, andlitið, hendurnar, og mátti sjá hvað af því tagi á þeirn fundum frú Láru, sem ég var '1 staddur. En oftar leitast þessi geislun við að endurskap* hinn framliðna utan við miðilinn, en þó í sambandi við hau” En viðstaddir ráða mestu um það, hvaða »audar« koina haU í miðlinum, hvort sem verður al' líkamning eða ekki (stl lögmálið). Það hefur bagað miðilrannsóknir — eða sáh'33na rannsóknir — mikið, að menn hafa ekki þekt þetta lögm*1 ’ en kunni menn glögg skil á því, þá má umsvifalítið, en örugglega, ganga úr skugga um það, hvort um sannan miöd 1 að ræða eða ekki. V' ð Stórfurðulegir eru þeir atburðir, sem vér verðuin vottar * 01 seU1 á líkamningafundi, þar sem um er að ræða komu gesta, ^ heimsækja oss, eigi einungis handan yfir djúp dauðans, he einnig yfir um geimdjúpið, þar sem heimkynni þeirra er Ja stjarna í margra biljóna mílna fjarlægð. Og er vér leih11” við að afla oss þekkingar á lífinu eftir dauðann, bæði sem heyra má á miðilfundum og með nákvæmri ran»s þess, sem ritað liefur verið um það efni, þá verður oss ljóst’ bversu mjög mikil stund er lögð á það, þar sein líflð er lengra komið, að fullkomna sambandið milli íbúa stjarnan ^ og þá ekki sízt þannig, að hinar fullkomnari verur getl ^ fram á stöðum, þar sem lííið er á lægri þroskastigum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.