Eimreiðin - 01.01.1936, Side 72
r>(;
FRAMTÍÐ LÍFSINS OG DAUÐANS
EIMnEIÐlN
ingu er það, að það ber stundum við, að meira eða minna
ófullkomnar líkamningar geta orðið í kringum mann, seI”
liggur i rúmi sínu og sefur, og þegar hann vaknar, getul
hann náð að sjá líkamningana áður en þeir hverfa; virðisj
ekki ólíklégt, að slíkt muni bera við miklu oftar en athuga°
liefur verið, sakir þess að þegar sofandinn vaknar, hveil”
líkamningarnir eða svipirnir fljótar en svo, að vaknandiu”
nái að athuga þá. Þetta sem nú var sagt, varpar ljósi V*'1
eðii líkamningarinnar. Einhver, vanalega framliðinn, sem Ll
orðinn íbúi annarar jarðstjörnu, fær samband við miðihuu<
líkt og draumgjafasambandið er í vanalegum svefni. Sam
bandið verður fyrir nokkurskonar geislan, en sú geislan tel|
ast við að endurskapa líkama þann, er geislanin statar h‘>-
Stundum er eins og beinlínis reynt til að breyta miðlinuu1
sjálfum, hárið breytist, andlitið, hendurnar, og mátti sjá
hvað af því tagi á þeirn fundum frú Láru, sem ég var '1
staddur. En oftar leitast þessi geislun við að endurskap*
hinn framliðna utan við miðilinn, en þó í sambandi við hau”
En viðstaddir ráða mestu um það, hvaða »audar« koina haU
í miðlinum, hvort sem verður al' líkamning eða ekki (stl
lögmálið). Það hefur bagað miðilrannsóknir — eða sáh'33na
rannsóknir — mikið, að menn hafa ekki þekt þetta lögm*1 ’
en kunni menn glögg skil á því, þá má umsvifalítið, en
örugglega, ganga úr skugga um það, hvort um sannan miöd 1
að ræða eða ekki.
V' ð
Stórfurðulegir eru þeir atburðir, sem vér verðuin vottar *
01 seU1
á líkamningafundi, þar sem um er að ræða komu gesta, ^
heimsækja oss, eigi einungis handan yfir djúp dauðans, he
einnig yfir um geimdjúpið, þar sem heimkynni þeirra er Ja
stjarna í margra biljóna mílna fjarlægð. Og er vér leih11”
við að afla oss þekkingar á lífinu eftir dauðann, bæði
sem heyra má á miðilfundum og með nákvæmri ran»s
þess, sem ritað liefur verið um það efni, þá verður oss
ljóst’
bversu mjög mikil stund er lögð á það, þar sein
líflð
er
lengra komið, að fullkomna sambandið milli íbúa stjarnan ^
og þá ekki sízt þannig, að hinar fullkomnari verur getl ^
fram á stöðum, þar sem lííið er á lægri þroskastigum,