Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Page 96

Eimreiðin - 01.01.1936, Page 96
MÁTTARVÖLDIN eimbbK>,n «0 Frá læknisfræðilegu sjónar- miði hefur dáleiðsla ómetan- legt gildi, þó að enn sem komið er sé það mikla gildi hennar mönnum ærið óljóst. Sem læknir spái ég því, að innan tíu ára hafi farið fram gagngerð bylting í læknis- fræðinni að því er snertir <iáleiðslu og miðilsgáfu. Læknisfræðileg þekking er nauðsynleg hverjum þeim, sein fæst við dáleiðslu, því ella getur orka hennar falið innvortis meinsemdir, þannig, að sjúklingurinn fái linun á þjáningum sínum, án þess að um leið sé tekið lyrir ræt- urnar á sjúkdómnum. Sér- þekking þarf að vera lyrir hendi hjá þeim manni, sem iðkar sefjun í lækningaskj'ni, og ætíð og undir öllum kringumstæðum þarf hann að vera siðferðilega þrosk- aður maður, sem ekki má vamm sitt vita í neinu. En í liöndum slíks manns er da* leiðslan æðsta vald, sem er í heiminum, mönnum1111 til líknar og blessunar. Að lokum fáein orð u111 sjáll't nafnið. Dáleiðsla hypnotism — er ekki gott 01 yíir fyrirbrigði það, sem h®r er um að ræða. Hypnos, sein orðið er myndað af, er grís^11 og þýðir svefn, en ástand ð*1 leidds manns er svo 0,1 svefnástandi, að það er 1,D þörf á að greina þar sk>' á milli. Bæði fjarhrif, dulskVo111’ dulheyrn og aðrir sálr®nir hæfileikar geta komið 1 u°s hjá dáleiddum manni, ° ástand hans er svo sérst<® að finna ætti því nýtt 11 a Ég vildi því leggja til, liætt yrði að kalla þá 1TlCl1' »dáleidda«, sem í Pe ástand komast, og í stað Pe ^ væri þetta nefnt: hið sáhan ástand. Hin konunglega íþrótt. Hugleiðingar um sálina, alheiminn, cndurholdgun, spádóma biblíun þýðingu talna og Opinberunarbókina. (Kafli þessi er að efni til erindi flutt i Hridlington 30. júli 1934)- véf Er endurholdgunarkenningin rétt? Lifnm oftar en einu sinni? Er tilveran eilíf hringi'aS_ dauðinn aðeins hlekking? Þessar og þvu1 . spurningar eru bornar upp œ ákafar með hvfl
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.