Eimreiðin - 01.01.1936, Side 96
MÁTTARVÖLDIN
eimbbK>,n
«0
Frá læknisfræðilegu sjónar-
miði hefur dáleiðsla ómetan-
legt gildi, þó að enn sem
komið er sé það mikla gildi
hennar mönnum ærið óljóst.
Sem læknir spái ég því, að
innan tíu ára hafi farið fram
gagngerð bylting í læknis-
fræðinni að því er snertir
<iáleiðslu og miðilsgáfu.
Læknisfræðileg þekking er
nauðsynleg hverjum þeim,
sein fæst við dáleiðslu, því
ella getur orka hennar falið
innvortis meinsemdir, þannig,
að sjúklingurinn fái linun á
þjáningum sínum, án þess að
um leið sé tekið lyrir ræt-
urnar á sjúkdómnum. Sér-
þekking þarf að vera lyrir
hendi hjá þeim manni, sem
iðkar sefjun í lækningaskj'ni,
og ætíð og undir öllum
kringumstæðum þarf hann
að vera siðferðilega þrosk-
aður maður, sem ekki má
vamm sitt vita í neinu. En í
liöndum slíks manns er da*
leiðslan æðsta vald, sem
er í heiminum, mönnum1111
til líknar og blessunar.
Að lokum fáein orð u111
sjáll't nafnið. Dáleiðsla
hypnotism — er ekki gott 01
yíir fyrirbrigði það, sem h®r
er um að ræða. Hypnos, sein
orðið er myndað af, er grís^11
og þýðir svefn, en ástand ð*1
leidds manns er svo 0,1
svefnástandi, að það er 1,D
þörf á að greina þar sk>'
á milli.
Bæði fjarhrif, dulskVo111’
dulheyrn og aðrir sálr®nir
hæfileikar geta komið 1 u°s
hjá dáleiddum manni, °
ástand hans er svo sérst<®
að finna ætti því nýtt 11 a
Ég vildi því leggja til,
liætt yrði að kalla þá 1TlCl1'
»dáleidda«, sem í Pe
ástand komast, og í stað Pe ^
væri þetta nefnt: hið sáhan
ástand.
Hin konunglega íþrótt.
Hugleiðingar um sálina, alheiminn, cndurholdgun, spádóma biblíun
þýðingu talna og Opinberunarbókina.
(Kafli þessi er að efni til erindi flutt i Hridlington 30. júli 1934)-
véf
Er endurholdgunarkenningin rétt? Lifnm
oftar en einu sinni? Er tilveran eilíf hringi'aS_
dauðinn aðeins hlekking? Þessar og þvu1 .
spurningar eru bornar upp œ ákafar með hvfl