Eimreiðin - 01.01.1936, Side 101
E,MReiðin
MÁTT.4RVÖLDIN
85
111 æðra heiini, og ílytur oss
°ðskap einingar og eilíl's lífs.
Kenningin um einingu lífs-
ns ei' sú kenning, sem ég
hygt allar mínar ráð-
eggingar á. Og þér hljótið
. ' líka að sjá, að sú kenn-
jng skýrir jafnframt öll þau
lagkvæmu ráð, sem ég hef
'er*ð að gefa yður, lil þess
að þér mættuð læra að
'tjórna hugsun yðar. Ég ætla
'* lltskýra þetta með ein-
101(111 dæmi:
l'ult
er skulum taka glas liáll'-
vatni og
stórum
dýfa í það
vasaklút, svo aðeins
hluti hans standi upp
a' 'atninu. Hér höfum vér
táknmynd af manns-
Ulganum, því það al' klútn-
’Mll> sem er undir yfirborði
'atnsins, táknar þá fjarvitund
niannsins, og fjórði hlutinn,
Sei11 upp úr stendur, táknar
|Ueðvitund hans. Vér skuluin
.11 1111a ofurlítinn sykurmola
Uri Ula lllutann at vasaklútn-
^folinn táknar liugsun,
. 1 er aðeins i meðvitund-
^nl' Lítið á hvað gerist?
ailn hefur mjög lítil áhrif
s 'asakhitiim. Sætleikinn úr
j^,rlnuni sýgst alls ekki upp
le ullnn- — Þetta er nákvæm-
8a það sama og skeður,
Sn?ai llugsun hregður sem
ggvast fyrir í meðvitund
vorri. Að jafnaði hel'ur hún
engin varanleg áhrif á oss,
og ef vér getum vísað henni
á hug úr huga vorurn, þá fer
hún, án þess að hafa gert
nokkuð að verkum fyrir oss,
gott eða ilt. — En ef vér dýf-
um öllum vasaklútnuin í
vatnið, ásamt sykurmolanum,
þá leysist sykurinn fljótlega
upp í vatninu og gerir hæði
vatnið og vasaklútinn sætt.
Þetta er góð mynd af því,
sem gerist,þegar maður sofnar
með einhverja ákveðna hugs-
un í meðvitundinni. Hugsun-
in berst inn í fjarvitundina
og gagntekur allan hug sof-
andans á mjög áhrifaríkan
hátt. Munið þetta, þegar þér
eruð að reyna að þrýsta inn
i hug sjálfra yðar mynd
þeirrar fögru framtíðar, sem
þér þráið.
En aiveg eins og vatnið í
glasinu er sama eðlis og alt
annað vatn í veröldinni,
þannig er vitund vðar (bæði
meðvitund og fjarvitund)
sama eðlis og alvitundin, og
el' þér skiljið þessa staðreynd
til hlítar, þá dettur yður
aldrei framar í hug að segja
aðra eins fjarstæðu og þá,
að maðurinn deyi. I sannleika
er hvorki né gelur verið neitt
rúm í tilverunni fyrir aðra
eins hugmynd og dauðann.