Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Síða 101

Eimreiðin - 01.01.1936, Síða 101
E,MReiðin MÁTT.4RVÖLDIN 85 111 æðra heiini, og ílytur oss °ðskap einingar og eilíl's lífs. Kenningin um einingu lífs- ns ei' sú kenning, sem ég hygt allar mínar ráð- eggingar á. Og þér hljótið . ' líka að sjá, að sú kenn- jng skýrir jafnframt öll þau lagkvæmu ráð, sem ég hef 'er*ð að gefa yður, lil þess að þér mættuð læra að 'tjórna hugsun yðar. Ég ætla '* lltskýra þetta með ein- 101(111 dæmi: l'ult er skulum taka glas liáll'- vatni og stórum dýfa í það vasaklút, svo aðeins hluti hans standi upp a' 'atninu. Hér höfum vér táknmynd af manns- Ulganum, því það al' klútn- ’Mll> sem er undir yfirborði 'atnsins, táknar þá fjarvitund niannsins, og fjórði hlutinn, Sei11 upp úr stendur, táknar |Ueðvitund hans. Vér skuluin .11 1111a ofurlítinn sykurmola Uri Ula lllutann at vasaklútn- ^folinn táknar liugsun, . 1 er aðeins i meðvitund- ^nl' Lítið á hvað gerist? ailn hefur mjög lítil áhrif s 'asakhitiim. Sætleikinn úr j^,rlnuni sýgst alls ekki upp le ullnn- — Þetta er nákvæm- 8a það sama og skeður, Sn?ai llugsun hregður sem ggvast fyrir í meðvitund vorri. Að jafnaði hel'ur hún engin varanleg áhrif á oss, og ef vér getum vísað henni á hug úr huga vorurn, þá fer hún, án þess að hafa gert nokkuð að verkum fyrir oss, gott eða ilt. — En ef vér dýf- um öllum vasaklútnuin í vatnið, ásamt sykurmolanum, þá leysist sykurinn fljótlega upp í vatninu og gerir hæði vatnið og vasaklútinn sætt. Þetta er góð mynd af því, sem gerist,þegar maður sofnar með einhverja ákveðna hugs- un í meðvitundinni. Hugsun- in berst inn í fjarvitundina og gagntekur allan hug sof- andans á mjög áhrifaríkan hátt. Munið þetta, þegar þér eruð að reyna að þrýsta inn i hug sjálfra yðar mynd þeirrar fögru framtíðar, sem þér þráið. En aiveg eins og vatnið í glasinu er sama eðlis og alt annað vatn í veröldinni, þannig er vitund vðar (bæði meðvitund og fjarvitund) sama eðlis og alvitundin, og el' þér skiljið þessa staðreynd til hlítar, þá dettur yður aldrei framar í hug að segja aðra eins fjarstæðu og þá, að maðurinn deyi. I sannleika er hvorki né gelur verið neitt rúm í tilverunni fyrir aðra eins hugmynd og dauðann.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.