Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Side 106

Eimreiðin - 01.01.1936, Side 106
90 RADDIR EIMnEIÐlN Aunit er að vera eins og svín eða þorstlát Jielja — og vilja feginn fyrir vin frelsið aftur selja. Frá skáldinu í Elfros. Hinn sjötugi, en siungi höfundur l'-ir9' Hanssonar og fleiri vinsæila sagna af lifi Islcndinga í Vesturheimi, skah ^ Magnús Bjarnason i Elfros, Sask., sendi ritstj. þessa tímarits langt °f> ástúðlegt hréf nýlega, þar sem andar jrl og heimþrá tii gamla landsinS svo að segja úr liverri linu. Hér fer á eftir stuttur kafli úr bréfinu: »1 gær fékk ég júlí—september liefti Eimreiðarinnar, og las ég un<0' eins liina ágætu ritgerð þina: »Bílferð til Austfjarða«. Eg varð hrifinn * lienni. Eýsingar þinar eru snildaríegar, eins og t. d. þegar þú minnis* ferð þina um Borgarljörðinn. Og ég ferðaðist (i anda) alla þessa leio n þér, og hafði mikla unun af því. En mig hefði samt langað til að <1'<'J‘ lcngur i hinu fagra Fljótsdalshéraði, því að við Eagarfljót eru bernsl'1^ stöðvar mínar. Og ég fann að j>að greip mig heimþrá, jiegar ég laul' ' að lesa þessa fögru og elskulcgu ritgerð þina. Þú spyr mig i hréfi þinu hvort ég hafi lesið Dickens, þegar ég sal11^ Eirík Hansson. Já, ég las sögur Dickens, þegar ég var unglingur, °n ' ég sérstaklega hrifinn af David Copperfield. En sögur þeirra Robert bo Stevensons og William Makepeace Thackereys las ég með mikilli atlD» og aðdáun, þegar ég var kominn á fullorðins-aldur, og þeir eru n uppáhalds-höfundar enn þann dag i dag«. Ferskeytlur Frónliáans. — Svo að segja með hverjum pósti Eimreiðinni stökur hvaðanæfa að. Og þótt fæstar jieirra komist a® ^ hirtingar, þá er Jiessum stöku.m haldið saman og þær geymdar i *ia aðanum. Hér koma tvær stökur, nýlega sendar Eimreiðinni frá i'11 Erlendssyni á Þingeyri: ltáð: Svo að hljótir visa vist valda’, að hárri elli, iðka skaltu látbragðslist á lifsins skautasvelli. Astavisa: Flestir arma ástar þrá, eins og hjarma’ af degi, l.jós og varma’ að leggja á lifsins harmavegi. fersku minni livelh" a gaf 11 Rithnupl og réttur. —• Flestum mun enn sem varð út af sálmabókar-viðbæti Jieim, sem ísafoldarprentsmiðj i fyrra og innkallaði síðan með ærnum kostnaði, af því að útgáfunc ^ var borin Jieim sökum, að liún hefði hæði framið rithnupl og br (,,ir á höfundum, er liún valdi sálmana, auk Jiess breytt þeim til lakari
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.