Eimreiðin - 01.01.1936, Page 106
90
RADDIR
EIMnEIÐlN
Aunit er að vera eins og svín
eða þorstlát Jielja —
og vilja feginn fyrir vin
frelsið aftur selja.
Frá skáldinu í Elfros. Hinn sjötugi, en siungi höfundur l'-ir9'
Hanssonar og fleiri vinsæila sagna af lifi Islcndinga í Vesturheimi, skah ^
Magnús Bjarnason i Elfros, Sask., sendi ritstj. þessa tímarits langt °f>
ástúðlegt hréf nýlega, þar sem andar jrl og heimþrá tii gamla landsinS
svo að segja úr liverri linu. Hér fer á eftir stuttur kafli úr bréfinu:
»1 gær fékk ég júlí—september liefti Eimreiðarinnar, og las ég un<0'
eins liina ágætu ritgerð þina: »Bílferð til Austfjarða«. Eg varð hrifinn *
lienni. Eýsingar þinar eru snildaríegar, eins og t. d. þegar þú minnis*
ferð þina um Borgarljörðinn. Og ég ferðaðist (i anda) alla þessa leio n
þér, og hafði mikla unun af því. En mig hefði samt langað til að <1'<'J‘
lcngur i hinu fagra Fljótsdalshéraði, því að við Eagarfljót eru bernsl'1^
stöðvar mínar. Og ég fann að j>að greip mig heimþrá, jiegar ég laul' '
að lesa þessa fögru og elskulcgu ritgerð þina.
Þú spyr mig i hréfi þinu hvort ég hafi lesið Dickens, þegar ég sal11^
Eirík Hansson. Já, ég las sögur Dickens, þegar ég var unglingur, °n '
ég sérstaklega hrifinn af David Copperfield. En sögur þeirra Robert bo
Stevensons og William Makepeace Thackereys las ég með mikilli atlD»
og aðdáun, þegar ég var kominn á fullorðins-aldur, og þeir eru n
uppáhalds-höfundar enn þann dag i dag«.
Ferskeytlur Frónliáans. — Svo að segja með hverjum pósti
Eimreiðinni stökur hvaðanæfa að. Og þótt fæstar jieirra komist a® ^
hirtingar, þá er Jiessum stöku.m haldið saman og þær geymdar i *ia
aðanum. Hér koma tvær stökur, nýlega sendar Eimreiðinni frá i'11
Erlendssyni á Þingeyri:
ltáð:
Svo að hljótir visa vist
valda’, að hárri elli,
iðka skaltu látbragðslist
á lifsins skautasvelli.
Astavisa:
Flestir arma ástar þrá,
eins og hjarma’ af degi,
l.jós og varma’ að leggja á
lifsins harmavegi.
fersku minni livelh"
a gaf 11
Rithnupl og réttur. —• Flestum mun enn
sem varð út af sálmabókar-viðbæti Jieim, sem ísafoldarprentsmiðj
i fyrra og innkallaði síðan með ærnum kostnaði, af því að útgáfunc ^
var borin Jieim sökum, að liún hefði hæði framið rithnupl og br (,,ir
á höfundum, er liún valdi sálmana, auk Jiess breytt þeim til lakari