Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Side 110

Eimreiðin - 01.01.1936, Side 110
94 RITSJA BIJinEIÐ'S Halldór K. Laxness: SJÁLFSTÆTT FÓLK II. Iivik 1935 (E. P. Uriem)- Eg veit vel, að það sætir andmælum margra og jafnvel grémju, er Cr vel bók Halldórs Kiljans Laxness, Sjúlfstœlt fólk II, úr þeim islcnzk'1"1 skáldritum, sem út komu á árinu 1935, sem það merkasta og umtalsvei ð asta af þeim öllum. En þetta geri ég eigi að siður hikláust, eftir að hJ ‘ lesið bókina tvivegis, bæði mér til ánægju og sársauka. I’versögn er P‘ ekki að komast svo að orði, þvi sagan vekur víða til andmæla, þótt h" veiti jafnframt ánægju. Höfundurinn beitir sumstaðar kaldhæðni sinn' u m Idúr of, og stundum snýst frásögnin upp í það, að verða meira og minna skopteikning af lifinu. En hann getur lika náð i hæð snildarinnar °S meira rúmtak í heimi andstæðnanna cn alment er. í bók lians finm1 andstæður á við skagfirzkar straum- og skjálftalækningar, i afskr;emúr » * • iielga lýsmgu ofrædds skalds, við hliðina a fegurstu jarteina-sögnum um 11 menn eða ummyndunina á fjallinu. Sagan er jafn-markverð fvrir g‘ sína sem kosti. Og þó eru kostirnir margfait meiri. Höfundurinn hefur nefnt bók sina hetjusögu, og i fyrri hluta he""‘ skildi hann við lesandann á bæjarhellunni i Sumarhúsum, í ömurleg" um- iilu*1’ sei" ,ileg»n hverfi vorharðinda og horfellis. Á bæjarhellunni hefst þessi siðari með rökræðum barnanna á bænum um lifið og tilveruna, rökræðum, ^ . eru hvorttveggja i senn: frámunalega cinfeldnislegar og fela þó i sér sP^ . Pannig eru rökræður barna í einveru, skynugra barna, sem enn haf" c greint nein iandamæri milli hins rómantiska og hversdagslega, af þvl ‘ landamæri eru engin til. Pað er »á nýju hausti, undir vetur, kvohs landamæri heims og óheims þurkuð út, nýkveiktur máni bak við að sagan hefst aftur. En á jólaföstu er mikið um rottugang i Sumarhúsum, einkeni" rottugang að visu. Þær ásækja féð, rotturnar, svo ærnar liggja dauðai i fjörbrotum, þegar Guðbjartur Jónsson, bóndinn i Sumarhúsum, hc"1" ^ fjárhúsin á morgnana. Pctta eru engar rottur. Petta er sjálfur fjan Kólumkilli, meinvættur heiðarinnar, sem þarna lætur til sin taka. einn bræðranna, hefur sjálfur séð liann í kring um bæinn. Sagan ^ draugaganginn i Sumarhúsum berst um sveitina, verður iandsflej'g- . _ streymir að Sumarhúsum til að sjá og hevra — og með sálmum °g ^Tgg bænum. Enginn fær þó klófest Kólumkilla, réttvisin ekki held"1, ast Bjartur rekur fólkið heim. En Helgi sonur hans verður úti rétt fy111 ^ Enn ein ný fórn meinvætti heiðarinnar. ()g ógnir skammdegisins enn þvngra en áður á börnin, sem eftir lifa á lieiðarbjdinu. leggJ Jólin líða, og Bjartur er farinn i Fjörðinn i atvinnuleit. en sUil"r börnin og ömmuna ævagamla eftir á bænum og hefur sett Ástu SóllHj11’ giinl,a sextán ára dótturina, yfir alt hcimilið. Kcnnari kemur til S°U berklaveikur ræfill úr kaupstaðnum, sein flekar Ástu Sóllilju, SJS litlu, sem enginn vissi að var orðin stór, og var farin að óska ser ■ innar, en hlýtur i staðinn svo hrjllilegt hlutskifti, að hún dauða. En Nonni litli, bróðir hennar, drengurinn, sem átti að syngja heiminn, situr orðlaus í vorgrænkunni andspænis hinni sáru sorg s.'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.