Eimreiðin - 01.01.1936, Qupperneq 110
94
RITSJA
BIJinEIÐ'S
Halldór K. Laxness: SJÁLFSTÆTT FÓLK II. Iivik 1935 (E. P. Uriem)-
Eg veit vel, að það sætir andmælum margra og jafnvel grémju, er Cr
vel bók Halldórs Kiljans Laxness, Sjúlfstœlt fólk II, úr þeim islcnzk'1"1
skáldritum, sem út komu á árinu 1935, sem það merkasta og umtalsvei ð
asta af þeim öllum. En þetta geri ég eigi að siður hikláust, eftir að hJ ‘
lesið bókina tvivegis, bæði mér til ánægju og sársauka. I’versögn er P‘
ekki að komast svo að orði, þvi sagan vekur víða til andmæla, þótt h"
veiti jafnframt ánægju. Höfundurinn beitir sumstaðar kaldhæðni sinn'
u m
Idúr
of, og stundum snýst frásögnin upp í það, að verða meira og minna
skopteikning af lifinu. En hann getur lika náð i hæð snildarinnar °S
meira rúmtak í heimi andstæðnanna cn alment er. í bók lians finm1
andstæður á við skagfirzkar straum- og skjálftalækningar, i afskr;emúr
» * • iielga
lýsmgu ofrædds skalds, við hliðina a fegurstu jarteina-sögnum um 11
menn eða ummyndunina á fjallinu. Sagan er jafn-markverð fvrir g‘
sína sem kosti. Og þó eru kostirnir margfait meiri.
Höfundurinn hefur nefnt bók sina hetjusögu, og i fyrri hluta he""‘
skildi hann við lesandann á bæjarhellunni i Sumarhúsum, í ömurleg"
um-
iilu*1’
sei"
,ileg»n
hverfi vorharðinda og horfellis. Á bæjarhellunni hefst þessi siðari
með rökræðum barnanna á bænum um lifið og tilveruna, rökræðum, ^ .
eru hvorttveggja i senn: frámunalega cinfeldnislegar og fela þó i sér sP^ .
Pannig eru rökræður barna í einveru, skynugra barna, sem enn haf" c
greint nein iandamæri milli hins rómantiska og hversdagslega, af þvl ‘
landamæri eru engin til. Pað er »á nýju hausti, undir vetur, kvohs
landamæri heims og óheims þurkuð út, nýkveiktur máni bak við
að sagan hefst aftur.
En á jólaföstu er mikið um rottugang i Sumarhúsum, einkeni"
rottugang að visu. Þær ásækja féð, rotturnar, svo ærnar liggja dauðai
i fjörbrotum, þegar Guðbjartur Jónsson, bóndinn i Sumarhúsum, hc"1" ^
fjárhúsin á morgnana. Pctta eru engar rottur. Petta er sjálfur fjan
Kólumkilli, meinvættur heiðarinnar, sem þarna lætur til sin taka.
einn bræðranna, hefur sjálfur séð liann í kring um bæinn. Sagan ^
draugaganginn i Sumarhúsum berst um sveitina, verður iandsflej'g- . _
streymir að Sumarhúsum til að sjá og hevra — og með sálmum °g ^Tgg
bænum. Enginn fær þó klófest Kólumkilla, réttvisin ekki held"1,
ast
Bjartur rekur fólkið heim. En Helgi sonur hans verður úti rétt fy111 ^
Enn ein ný fórn meinvætti heiðarinnar. ()g ógnir skammdegisins
enn þvngra en áður á börnin, sem eftir lifa á lieiðarbjdinu.
leggJ
Jólin líða, og Bjartur er farinn i Fjörðinn i atvinnuleit.
en sUil"r
börnin og ömmuna ævagamla eftir á bænum og hefur sett
Ástu SóllHj11’
giinl,a
sextán ára dótturina, yfir alt hcimilið. Kcnnari kemur til S°U
berklaveikur ræfill úr kaupstaðnum, sein flekar Ástu Sóllilju, SJS
litlu, sem enginn vissi að var orðin stór, og var farin að óska ser ■
innar, en hlýtur i staðinn svo hrjllilegt hlutskifti, að hún
dauða. En Nonni litli, bróðir hennar, drengurinn, sem átti að syngja
heiminn, situr orðlaus í vorgrænkunni andspænis hinni sáru sorg s.'