Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Qupperneq 118

Eimreiðin - 01.01.1936, Qupperneq 118
102 RITSJÁ EIMnEIÐlí* auðveldara fyrir uni að skilja þá. En aðal-atriðið er þó ást hans á Eski- móum og virðing lians fyrir þvi afreki þeirra að skapa og halda upp* merkilegri menningu á sumum af óbyggilegustu svæðum jarðarinnar. Þó að misjafnir dómar hafi verið feldir um stjórn Dana á Grsenlandi, þá er það liklega mála sannast, að hún hafi verið Eskimóunum yfirleitt mjög hagkvæm og lieppileg, og hróður Dana fyrir það verður sizt minni, þegar saman er borin meðferð þeirra á Eskimóum og viðskifti sunira annara »siðaðra« þjóða við »náttúruþjóðir« þær, sem undir þær liafa verið gefnar. Þýzki mannfræðingurinn v. Eickstedt kallar á einum stað í ritum sínum meðferð Evrópumanna á sumum svokölluðum »viliiþjóðum« svivirð' ingu, og mun það sízt vera orðum aukið. Það var vel til fallið af Islandsdeild Dansk-íslenzka félagsins að koiuJ þessari bók út á islenzku. Meðal annars er hún tilvalin bók fyrir stálpa®J drengi. Nokkrar góðar myndir prýða bókina. Magnús Finnbogason, iu®!»’ art., hefur þýtt hana, og er þj'ðingin prý-ðilcg. Jakob ,/rf/i. SinM'1- Kristmann Gtiðmutulsson: IJÖRN JARÐAR skáldsaga Rvik 1 (Ól. Erlingsson). l'ng lieimasæta af efnahcimili i sveit á Islandi giftist vinnumanni föðo1 sins, tekur með þvi niður fyrir sig og setur smánarblett á ætt sina, áliti föðursins, sem afneitar dóttur sinni og gerir liana artlausa. í basl" búskap ungu hjónanna i Holtakoti er það konan, Valborg, sem telur kjail' i eiginmann sinn og berst ótrauð áfram til sigurs. Hún er stórættuð, einiuf, i hugdirfð og vonfestu, og það svíður henni sárast, að faðir liennar hefi" látið ættaróðal sitt i hendur vandalausum manni, sem þar að auki hel"1 miðlungi gott orð á sér. Þótt búskapar-baráttan sé hörð, og ofan á aiin,"1 andstreymi bætist veikindi og dauði efnilegra barna, gefst dóttir stm bóndans frá Ármótum aldrei upp. En hin kotungslcga lítilþægni man'is hennar, sem aldrei hafði einu sinni »mannrænu í sér til þess að úska si' einhvers betra«, veldur henni sárum vonbrigðuin. Ofan á þessar inisfvh1" bætist sú, að binn kjörni arftaki föður hennar að stórbýlinu Ármótu1" verður ástfanginn af henni, en mætir i fyrstu aðeins luilda og fyrirlitniug11' Til þess að gera alla þessa atburðaflækju enn flóknari, liendir það niai"1 hennar að þiggja af Ármóta-bóndanum, — sem hlotið hafði arfleifð lienna ^ — hjálp i bjargarlaust bú. Bóndi hennar lætur að visu í veðri vaka hjálpin sé frá prestinum, en Valborg húsfreyja kemst að liinu sanna °t> ber matinn út, fyrir bæjarhrafnana, i ósveigjanlegri andúð gegn litilmensk1 bónda sins og af meðfæddum metnaði sjálfrar sin. Skapgerðin er st<" brotin — minnir á skapgerð Bjarts i sögunni »SjáIfstætt fólk«. höfundar koma samtimis með lj-singu á sjálfstæðisþörfinni, sein svo 1 er i eðli Islendinga. Hvor lýsingin um sig er eftirminnileg. I siðari hluta sögunnar segir frá Sigmundi, sjmi hjónanna í Holtakoh’ ástum lians og bjúskap, eiginkonumissi bans og sorg. En allir |>eir' ^ burðir eru fléttaðir við lif móður hans, aðal-söguhetjunnar, sem S1 gengur með þá duldu ósk, að sonur sinn megi verða héraðshöfðmg1 "
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.