Eimreiðin - 01.01.1936, Síða 118
102
RITSJÁ
EIMnEIÐlí*
auðveldara fyrir uni að skilja þá. En aðal-atriðið er þó ást hans á Eski-
móum og virðing lians fyrir þvi afreki þeirra að skapa og halda upp*
merkilegri menningu á sumum af óbyggilegustu svæðum jarðarinnar.
Þó að misjafnir dómar hafi verið feldir um stjórn Dana á Grsenlandi,
þá er það liklega mála sannast, að hún hafi verið Eskimóunum yfirleitt
mjög hagkvæm og lieppileg, og hróður Dana fyrir það verður sizt minni,
þegar saman er borin meðferð þeirra á Eskimóum og viðskifti sunira
annara »siðaðra« þjóða við »náttúruþjóðir« þær, sem undir þær liafa verið
gefnar. Þýzki mannfræðingurinn v. Eickstedt kallar á einum stað í ritum
sínum meðferð Evrópumanna á sumum svokölluðum »viliiþjóðum« svivirð'
ingu, og mun það sízt vera orðum aukið.
Það var vel til fallið af Islandsdeild Dansk-íslenzka félagsins að koiuJ
þessari bók út á islenzku. Meðal annars er hún tilvalin bók fyrir stálpa®J
drengi. Nokkrar góðar myndir prýða bókina. Magnús Finnbogason, iu®!»’
art., hefur þýtt hana, og er þj'ðingin prý-ðilcg. Jakob ,/rf/i. SinM'1-
Kristmann Gtiðmutulsson: IJÖRN JARÐAR skáldsaga Rvik 1
(Ól. Erlingsson).
l'ng lieimasæta af efnahcimili i sveit á Islandi giftist vinnumanni föðo1
sins, tekur með þvi niður fyrir sig og setur smánarblett á ætt sina,
áliti föðursins, sem afneitar dóttur sinni og gerir liana artlausa. í basl"
búskap ungu hjónanna i Holtakoti er það konan, Valborg, sem telur kjail'
i eiginmann sinn og berst ótrauð áfram til sigurs. Hún er stórættuð, einiuf,
i hugdirfð og vonfestu, og það svíður henni sárast, að faðir liennar hefi"
látið ættaróðal sitt i hendur vandalausum manni, sem þar að auki hel"1
miðlungi gott orð á sér. Þótt búskapar-baráttan sé hörð, og ofan á aiin,"1
andstreymi bætist veikindi og dauði efnilegra barna, gefst dóttir stm
bóndans frá Ármótum aldrei upp. En hin kotungslcga lítilþægni man'is
hennar, sem aldrei hafði einu sinni »mannrænu í sér til þess að úska si'
einhvers betra«, veldur henni sárum vonbrigðuin. Ofan á þessar inisfvh1"
bætist sú, að binn kjörni arftaki föður hennar að stórbýlinu Ármótu1"
verður ástfanginn af henni, en mætir i fyrstu aðeins luilda og fyrirlitniug11'
Til þess að gera alla þessa atburðaflækju enn flóknari, liendir það niai"1
hennar að þiggja af Ármóta-bóndanum, — sem hlotið hafði arfleifð lienna ^
— hjálp i bjargarlaust bú. Bóndi hennar lætur að visu í veðri vaka
hjálpin sé frá prestinum, en Valborg húsfreyja kemst að liinu sanna °t>
ber matinn út, fyrir bæjarhrafnana, i ósveigjanlegri andúð gegn litilmensk1
bónda sins og af meðfæddum metnaði sjálfrar sin. Skapgerðin er st<"
brotin — minnir á skapgerð Bjarts i sögunni »SjáIfstætt fólk«.
höfundar koma samtimis með lj-singu á sjálfstæðisþörfinni, sein svo 1
er i eðli Islendinga. Hvor lýsingin um sig er eftirminnileg.
I siðari hluta sögunnar segir frá Sigmundi, sjmi hjónanna í Holtakoh’
ástum lians og bjúskap, eiginkonumissi bans og sorg. En allir |>eir' ^
burðir eru fléttaðir við lif móður hans, aðal-söguhetjunnar, sem S1
gengur með þá duldu ósk, að sonur sinn megi verða héraðshöfðmg1 "