Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Blaðsíða 124

Eimreiðin - 01.01.1936, Blaðsíða 124
108 RITSJÁ f.imbeiðin að sýna tilorðningu sögunnar, eðli hennar og einkenni. Skiftist það efm 1 þrjú aðalatriði: 1) hugsjónir og hugsanir, sem í sögunni birtast, 2) f°rn’ hennar, skipun efnis, frásagnarháttur o. þ. h., 3) efni, heimildir. 1>:1 tr stuttur kafli um grundvöll rannsóknarinnar: handrit sögunnar og niisn11111 þeirra. í upphafi, þeim hluta sögunnar, sem gerist í Noregi, er sag®n miklu lengri i öðru aðalhandritinu (S), og felst Prinz á þá skýringu, sClU Finnur Jónsson liefur haldið fram og drotnandi hefur verið: að eyða l,aJ verið i frumriti S og skrifari þess fylt liana upp eftir munnmælum. l'n , bókinentasögu sinni hefur Jón Helgason komið með aðra skýringu þessu, sem hefur mikið til sins máls: að í S-gerðinni sé að ra:ða 11111 brej'tingu gerða vitandi vits á skrifuðum frumtexta. Eftir þennan kafla tekur Prinz til meðferðar fvrsta aðalþátt viðf:1I1ns efnisins: hugsjónir þær, sem eru megintaugar sögunnar, svo sem lie*J skap, forlagatrú, ættarbönd og ættarskyldur. Mér er nær að halda, að lu'r hefði vel mátt bæta við einu, sem mér virðist sérkennilegt og merkileS* sögunni. Gisla saga er liið ytra ekki aristókratick saga. Söguhetjurnar el ekki valdamenn, og þegar goðorðsmenn og höfðingjar koma fyrir i söí’, unni, er fjarri því að nokkur ljómi sé yfir þeim (Þorgrimur, Börkur diíjm Eyjólfur grái). Söguritarinn sýnir auk þess ekki mikinn skilning a v , þeirra. Hins vegar er sagan alt annað en alinúgasaga. Almúgasmekkur ÁH' teklir nö' kki sagnanna um það, er Gisli leikur Ingjaldsfíflið eða liggur undir dýn11 disar, fellur höfundi sjálfsagt ekki meira en svo í geð (eins og Prinz skýrt fram). Pað sem liann dýrkar, er maðurinn, rændur öllu nema 1 kostum sínum, liinu eina, sem ekki er unt að svifta hann. Göfgin 11 1 s r'in»í lengur skylt við ætt eða auð, heldur við dygð hjarta og liandar: »111L ‘ . is but the guinea’s stamii, The man’s thc gowd for a’ that«. Iden ^ söguritarans, drengskapar- og hetjuskaparhugsjónir hans eru /drjnG vaxnar upp úr hugsunarhætti hins patriarkalska höfðingjaveldis íslendinga. Hetjukvæðin hafa rétt honum örvandi hönd, en hann 1U ^ ])ó ekki staðar í hugsunarhætti þeirra, sem líka eru sprottin úr höfðinfJ^ þjóðfélagi og bera merki þess, hann heldur áfram, grefur dýpra, °S 1 laganum i Geirþjófsfirði, bóndanum i Hergilsey, finnur hann að 0 s manninn, hið eina sem máli skiftir. Engin mynd sögunnar er ógleymanleg og sú, þegar Ingjaldur stendur uppi í hamrinum í Hern og svarar kröfum Barkar digra. >>Hitt er nú ráð«, segir Börkur, >>a* ^ eQr fram Gísla eða segja til lians ella, ok ertu mannhundr mikill, er l111 f leynt bróðurbana mínum ok ert þó minn landseti, ok værir þú iHs ' af mér, ok væri þat sannara, at þú værir drepinn«. Ingjaldr svarai Iicfi vdnd Idtcði, ol; lirgggir mik cUUi, þó al cU siíta þcini ci<ll ■ . ok fyrr mun ek láta Iífit en ek gera eigi Gisla það gott senrt ek nl.‘ fj firra liann vandræðúm#.1) — Sú mikla áherzla^ sem lögð er á lmul tign, er eitt af mörgu, sem veldur þvi, að Gisla saga verður 1 svo mæli saga hins innra. I) Sbr. kvæðið »Hergilseyjarbóndinn« eftir Stephan G. Steph Andvökur II, 128. an ssoH'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.