Eimreiðin - 01.01.1948, Blaðsíða 14
EYÐIBÆRINN
EIMREIÐIN
Ég man hér búshluta frífian flokk
og fannst þeir í mörgu snjallir,
man klukkuna og strokkinn, kamba og rokk,
er kliöuöu mikilspjallir;
og mennina gjarnan meö ég tel.
Þeir mösuöu og hlógu og dugóu vel,
og strjálbýWö stóöust allir.
En hraustlega jafnan garmur gó,
og glatt varö liér oft í ranni,
er stafgólfa milli fréttin fló,
sem fœrö var af komumanni;
því gott þótti að blanda geöi um stund
viö gesti fjarkomna, mann og hund,
slíkt beitti ég ei neinu banni. —
Mér kœrt var, er lagöist kona á sœng,
þó kveinan í svip því fylgdi,
þá lyfti þróunin léttum vœng,
og lögö til sú herrans mildi,
aö greiðlega þessi greru sár,
svo gert var þaö sama nœsta ár;
þá voryrkju ég efla vildi.-------
Hví þvarr svo í skyndi lífsins lind? —
Ég lafi hér veörum barinn;
en enga sér framar kú né kind —
og kötturinn sjálfur farinn.
Hvert gaufraöist burt ið góða víf,
hvar gat þaö á jöröu sœmra líf,
eða seggur þess tryggöasvarinn?
Ég syrgi þau hjú, mér var annt um allt,
sem að þeirra gengi studdi,
hér lagfœrðist jafnan lániö valt. —