Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Page 51

Eimreiðin - 01.01.1948, Page 51
EIMREIÐIN „ÞAR GUL SÍTRÓNAN GRÆR“ 39 var ritað. Bað liann mig að flýta för rninni sem mest, ella mundi liann neyðast til að far.’i á undan mér til Rómar og lil tók œski- legan komudag minn til Genóva, og var sá dagur liðinn, er mér harst bréfið. Hann gaf mér upp nafn og lieimilisfang deildar- bróður síns í Ziiricli, Ásgeirs Bjarnasonar frá Reykjavík, og ®agði mér að leita til lians, því að liann væri manna hjálpfús- astur og mundi allt fyrir mig gera. Ég kvaddi París um kvöldið, tók næturlestina til Zúricli til að spara mér gistingu; hafnaði svefnvagni, en pantaði sæti í blefa á 2. farrými. Við vorum þrjú í klefanum, þýzkættaður Svissleudingur og barnung, ensk stiilka. Lagðist sá svissneski þegar endilangur á bekkinn sinn, og segir fátt af honum. Ég fer að ræða við sessu- Raut minn og er efst í hug að bjóða honum að leggjast í sætið, eu kem mér lengi vel ekki að því. Loks styn ég því þó upp og býðst til að lána lienni ábreiðu. Og ég hafði hitt naglann á liöfuðið. Éún snarar sér þegar úr skónum, leggst upp á bekkinn og sofnar von bráðar með mig fyrir fótagafl, og minnist ég ekki, að mér bafi í annan tíma fundizt gott að láta fótumtroða mig. Er ég kem til Zúrich, verður mér fyrst fyrir að finna Ásgeir að máli, og var hann góður lieim að sækja. Dvel ég nokkra daga 1 borginni, og er allt stórtíðindalaust. Skeyti Iiafði ég þegar sent til Haraldar, en fæ það svar frá símastöðinni í Genóva, að maður ineð þessu nafni húi ekki lengur á greindum stað, og veit enginn, bvar hann er að hitta. Ég bölva honum bæði hátt og í hljóði °S tel víst, að ég muni ekki hitta liann í förinni fyrir bragðið. Éóinaborg er stór, Harahlur að vísu líka, þótt ekki fari meira fyrir honum en títuprjóni í tunnu, ef leita á lians þar. Nú er mestu vandkvæðum bundið að liola sér niður í gisti- búsuni á meginlandinu, þegar fyrirvari er enginn, en Ásgeir býðst til að leysa þau vandræði. Vill svo til, að hann þekkir ritara 1§lenzka ræðismannsins í Genóva, Hálfdáns Bjarnasonar, ungan Áusturríkismann, Ludwig Lustig að nafni, og hringir hann í bann fyrir mig og biður hann að útvega mér herbergi, en því er tekið hið bezta, og býðst ritarinn til að taka á móti mér á stöðinni, en ég ákveð brottför mína frá Zúricli daginn eftir. Lét Ásgeir lionum í té alllanga lýsingu af mér, en ég fékk lýsingu á bonum síðar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.