Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Síða 76

Eimreiðin - 01.01.1948, Síða 76
EIMREIÐIN Skagafjörður — Eyjaf jörður. Talið er líklegt, að Garðar Svavarsson, sá er fór hingað til lands í könnunarferð, liafi gefið ýmsum norðlenzkum fjörðum nafn.1) Nöfn fjarðanna Skagafjarðar, Eyjafjarðar og Skjálfanda er þá hið fyrsta, sem vér vitum um þá. Þetta er mjög líklegt, með nafna- gáfurnar, því landkönnuðir eru vanir að gefa þeim stöðum nöfn, er þeir sjá, fyrstir manna. Sjálfu landinu gaf Garðar nafn eftir sér, þótt ekki festist það við þennan stóra ,,hólma“, það varð hið kalda nafn Flóka, er landið hlaut, þótt Flóki kæmi hingað síðar, svo sem sögur herma. Landnámabók segir svo frá, að Garðar Svavarsson hafi komið að landi fyrir „austan Horn et eystra“, það er, syðst á Austfjörð- um, enda nam sonur lians, Uni hinn danski, þar land síðar. Segir þar svo, að Garðar hafi siglt umhverfis landið og kannað, að það er eyland. Hafi hann verið einn vetur í Húsavík, nyrðra. Ólafur Lárusson telur, að sá, er skírði Skagafjörð, liafi komið á sjó, að vestan. Ekki er ólíklegt, að Garðar hafi farið leiðina suður um land; vindstaða og veðurfar hefur ráðíð þessu. Sögnin um það, að Ingimundur gamli hafi fyrstur manna siglt vestur fyrir Skaga, á þó sennilega aðeins við það, að liann liafi fyrstur landnámsmanna farið þessa leið, en Garðar nam hér ekki land, svo sem öHum er kunnugt, kom hingað aðeins sem ferðalangur eða landkönnuður, í það sinn, þótt hann liafi efalaust haft land- nám í liuga. Á það bendir nafnið, er liann gaf „hólmanum“, svo og að sonur lians nam hér land þá, eða síðar. Mér þykir það ótrúlegt, að Skagafjörður hafi upprunalega dregið nafn af nesi því, er gengur fram vestan við hann, en austan Húnaflóa, og nú er nefnt Skagi. Nes þetta er, norðantil og suður undir miðju, láglent og lítt áberandi af sjó að sjá, flatneskju lieiði, er ekki vekur neina verulega athygli, frá livaða átt sem séð er. En þegar komið er fyrir Skagatá og nokkuð inn eftir hinum breiða, fagra firði, blasir við sérkennileg og mjög !) Ólafur Lárusson: Lamlnám Skagfirðinga, Skagfirzk frœði II, bls. 1L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.