Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.01.1948, Blaðsíða 58
46 „ÞAR GUL SÍTRÓNAN GRÆR“ eimreiðin nokkur hefur látizt af troðningnum og hitanum, en ég sá líða yfir fólk af þeim sökum. Páfi hélt ræðu úti fyrir Péturskirkjunni, og þótti okkur góður rómur vera gerður að henni, en lnin fór fyrir ofan garð og neðan hjá okkur. Síðar um daginn fórum við að skoða Kolosseum, þetta leik- hiisbákn, er Títus Vespasíanus lét byrja að reisa árið 72 e. K., en Títus lauk við það árið 80. Um þrjátíu þúsund Gyðingar unnu að smíðinni, herleiddir menn frá Jerúsalem. Talið er, að rúmur Frá Neapel. þriðjungur þeirra hafi látið lífið af vinnuhörku og illri aðbúð, en margir hinna, er lifðu að sjá verkið fullkomnað, urðu augna- gaman leikhúsgesta á liinu mikla hringsviði, er þeim var varpað fyrir óargadýr. Áður en við fórum frá Róm til Napólí (Neapel), keypti ég eina sex pakka af Lucky Strike fyrir ærið fé, en komst síðar að raun um, að ég hafði verið illa svikinn, því að tóbakið var alls' kostar óreykjandi, en eftirlíkingin ágæt hið ytra. Var okkur sagt í Napólí, að mikil brögð væru að þessari framleiðslu í Roni? og annaðist stór verksmiðja um framleiðsluna. Eftir rúmra sex tíma ferð komum við til Napólí, borgarinnar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.