Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.01.1948, Blaðsíða 20
8 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN Dómstóllinn vildi ekki viðurkenna rétt Norómanna til lands- ins, en viróist að öðru leyti ekki hafa fellt algildan fullnaðar- úrskurð um, hvaða ríki ætti þann rétt. Það er alþjóð kunnugt, að tveir ágætir íslenzkir lögfræðingar höfðu fyrir allmörgum árum komizt að þeirri niðurstöðu, að réttur vor til Grænlands væri vafasamur. Vitaskuld er með öllu óviðurkvæmilegt að færa í efa, að þessir lögfræðingar hafi í þeim úrskurði látið stjórnast af nokkru öðru en sannfæringu sinni, að afstaðinni rannsókn á málavöxtum. Vér vitum ékki, hvort þeir hafa end- urskoðað niðurstöður sínar nokkuð að nýju, því frá þeim hef- ur ekkert birzt um málið nú um allmörg ár. En vel má vera, að svo sé. Hinsvegar hafa aðrir íslenzkir og erlendir lögfræð- ingar fyrr og síðar haldið fram rétti íslands til Grænlands. Þess er að vænta, að þingsályktunartillaga sú, sem fram kom í þinginu, leiði til þess, að ítarleg rannsókn verði gerð í þessu máli. Bæði einstaklingar og félagasambönd, svo sem Farmanna- og fiskimannasamband fslands, Fiskifélag fs- lands, ýms ungmennafélög og fleiri, hafa krafizt aðgerða. Það er nú einu sinni svo, að þjóðin lætur sér ekki á sama standa um þetta mál, — og breytir þar engu um, þó að ein- hverjum finnist það ótímabært eða fram komið á óheppi- legum tíma. Þeir, sem þannig hugsa, gera sér ekki grein fyrir þvi, að einmitt nú, er lolcauppgjör stendur fyrir dyrum milli íslands og Danmerkur, verður eklci komizt hjá því uð ræða þetta mál einnig, í fullri vinsemd og hreinskilni, og gera út um það. Almenningur krefst elcki neins, sem sé rang- lega fengið. Það er álíka gáfulegt að tala um íslenzkan imperialisma í sambandi við Grænlandsmálið og að telja hann undirrót þess, að þjóðin þráir sjálfstæði. Slíkt tal or jafn hlægilegt eins og það er lágkúrulegt. Þjóðin vill ekki afsala sér neinum rétti, eigi hún slíkan rétt, og vill komast að því sanna i því máli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.