Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.01.1948, Blaðsíða 67
eimreiðin „ÞAR GUL SÍTRÓNAN GRÆR“ 55 ítalskra kvenna eigi rót sína að rekja til þessa. — ítalskir karl- menn eru gervilegir, en standa ungu stúlkunum að baki. En því kom mér kvenþjóðin í liug í sambandi við kvöldgöngu okkar, að okkur gafst þá ágætt tækifæri til að kynnast capriskum æskulýð. Unga fólkið var saman komið niðri við liöfnina, því að þau tíðindi höfðu gerzt, að orðið liafði hvalreki á fjöru þeirra Capribúa, og í þetta sinn með harla óvenjulegum hætti. Hér var nefnilega ekki um að ræða hóp amerískra milljónamæringa, heldur stórhveli í bókstaflegri merkingu. Höfðu fiskimenn stugg- að hvalnum inn í liöfnina, síðan komið á liann böndum, og nú spriklaði hann í flæðarmálinu öllum til augnayndis. Og auðvitað skipuðu blómarósirnar meiri hluta áhorfenda og livöttu strákana óspart, að láta ekki þetta liapp úr hendi sleppa. Morguninn eftir var hvalurinn dauður og lá nú í sjónum frammi við liafnargarð. har var seldur aðgangur að honum, og var liann, minnir mig, 30 lírur fyrir Capribúa, en 100 fyrir útlendinga. Ágóðanum atti að verja til líknarstarfsemi. Morguninn eftir sömdum við áætlum um ferðalög á eynni, því að við bjuggumst við að fara næsta dag. Við kynntum okkur því sögu eyjarinnar, sem ekki er einungis fræg fyrir náttúru- fegurð, heldur einnig fyrir heilnæmt loftslag, fornmenjar frá óögum hinna fyrstu rómversku keisara og síðast en ekki sízt, að þar getur náttúruundur, sem ekki eiga sinn líka í víðri veröld. Er hér einkum um hella að ræða, og er Grotta Azzurra (Blá- hdlir) þeirra merkastur. Þangað fórum við með vélbát, ásamt fleiri ferðalöngum, en í hellinn verður aðeins komizt frá sjó. Hanu liggur í sævarhamrinum á eynni norðanverðri, og er munn- lnö, sem er hálfur í sjó, svo lítill, að ekki verður komizt inn Utn hann nema á þar til gerðum báti. Við smjúgum inn um °sjálega glufuna, og birtist okkur þá liin ótrúlegasta ævintýra- llell, furðulegasta náttúrusmíð sinnar tegundar. Hér er liátt til lofts og vítt til veggja, en firnadjúpt niður á hellisgólfið. En hellirinn er 60 metrar á lengdina, 30 á breidd, meðalhæð upp 1 rjáfur 10—12 metrar, en skiptir tugum, þar 6em hæst er, og er allur fagurblár, og þar af hlýtur hann nafn og frægð. Lítil ^lfta kemst inn um hellismunnann, en undir yfirborði vatnsins er annað op og stærra, og þaðan berst hellinum birtan gegnum 8afirbláan sjóinn, og virðist því töfrandi blár. Af öðrum hellum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.