Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Side 68

Eimreiðin - 01.01.1948, Side 68
56 ''jj „ÞAR GUL SÍTRÓNAN GRÆR“ EIMREIÐlN má nefua RauShelli, Grænlielli og Mítrahellinn, en enginn þeirra jafnast á við Bláhelli að fegurð. Síðan liggur leiðin upp í Capriþorp. Yið kjósum að ganga? annars er bæði höggstígur og akbraut upp hallið, auk þess tog' braut, eina farartækið á eynni að undanskildum asnakerrum og einum harla fornfálegum vörubíl. Capribúar telja ekki eftir sér sporin, en ef eittlivað þarf að bera, fellur það allajafna J hlut asnans eða kvenþjóðarinnar. Capribær er miklu nýtízkulegri en Anacapri, og hefur ferða- mannastraumurinn sett svip sinn á liann. Fagurt er þama eins og annars staðar á eynni, en ekki stundlegur friður fyrir áleitnum körlum, sem vilja út af lífinu sýna ferðalanginum öll unduf eyjarinnar — fyrir ærna þóknun. Við liöfnum öllum tilboðurn, 6koðum okkur um á eigin spýtur og spyrjumst til vegar. Ég hef áður getið þess, að sögumenjar séu á eynni, og eru tóftirnar af arnarhreiðri Tiberíusar keisara merkastar, að undaU' skildum liinum fomu liöggstígum, er liann og Ágústus keisari létu gera, en báðir liöfðu fest mikla ást við eyna og dvöldust þar langdvölum. Sá fyrrnefndi kvað liafa látið reisa tólf hallir :1 eynni, og sér fyrir þeim enn, þó einkum áðurnefndum kastala, sem mikið stendur eftir af. Hann stendur á bergsnösinni yzt a austurenda eyjarinnar, þar sem hamarinn er röskir 300 metrar á hæð og þverhníptur í sjó niður, en að kastalanum verður aðeiu8 komizt úr einni átt. Enn má líka sjá tóftir kastala þess, eX kenndur er við frægan, tyrkneskan sjóræningja, er kallaði BiQ Khair-ed-Din, en kunnastur er undir nafninu Barbarossa (Rauð- skeggur), er Italir gáfu lionum. Hann kom til Capri 1535 °S rændi fé og fólki. Lék hann þá illa kastala þann, er síðan eI við hann kenndur. Við dvöldum ekki lengi uppfrá í þetta skipti, því að við aeó uðum að kaupa menjagripi niður á Marina Grande, þar seJJJ við töldum vísa peningavon daginn eftir, og sáum þá ekki í Þa aura, er eftir vora. Við stönzuðum fyrst lijá kotroskinni, stútungs-kerlingu, gein talar eins og allar hinar, eins konar ensku og þýzku. Lét llUn það verða sitt fyrsta verk að vara okkur við stelpunni, seUl verzlaði við hliðina, þeirri ljóshærðu, er hún kvað einungis selj® sviknar vömr og eftir því dýrar. Meðan hún talar, hrúgar bul1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.