Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.01.1948, Blaðsíða 66
54 ,ÞAR GUL SÍTRÓNAN GRÆR“ EIMREIÐIN ingum sírnun en hér tíðkast. Þær ganga stillt og tígulega, án allrar tilgerðar, en lífsþrótturinn og hreystin speglast í hverri lireyfingu þessara fjaðurmögnuðu slöngulíkama. Þær eru falleg- asta og hugþekkasta dæmi fegurðar, sem ég veit, því að þær eru svo skeleggir fulltrúar lífsnautnarinnar. Ef ég ætti að benda á ímynd hennar og lífsgróskunnar, mundi ég leggja leið mína til Capri (að fengnu gjaldeyrisleyfi) og leiða fyrir ykkur einliverja heimasætuna þar, og hver veit þá nema ykkur fari eins og mér, Gata í Marina Grandc á Capri. að þið fallið í stafi yfir listaverki sköpunarinnar, hispurslausri víngarðsmeyju, sem getur dansað tarantella upp fönikisku þrepin með hundrað pund á höfðinu, keikrétt og létt eins og liind, með huldublik í augum, sem eru „eins og nóttin dimrn °r draumarík“, svo að ég noti orð skáldsins! Ég get getið þess hér að gamni, að konur á Capri og víðast annarsstaðar á Ítalíu bera byrðar sínar jafnan á höfðinu og eru svo leiknar í þessari íþrótt, að þeim verður ekki mikið fynr að bera firnaþunga byrði á þenna hátt og styðja þá oft höndum að síðum. En geta má nærri, að slíkt skapar glæsilegan vöxt og fagurt göngulag, enda er mér tjáð, að hinn alkunni tíguleikt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.