Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Blaðsíða 81

Eimreiðin - 01.01.1948, Blaðsíða 81
eimreiðin 69 SÝN Þetta er aðskilnaður, sem geng- ur mér til lijarta. Ég hef varðveitt ást mína og trú óskerta í fylgsnum hjarta míns. En maðurinn minn hefur látið ginnast af liégóma, afneit- að verðmætum, sem mölur og ryð fá ei grandað, og er að tær- ast upp vegna óslökkvandi l'orsta 8Íns í gull. Stundum reyni ég að telja 8jálfri mér trú um, að ástandið sé ekki orðið eins slæmt, eins °g það virðist vera. Ef til vill gerði ég meira úr því, vegna þess að ég er blind. Vera má, að óg tæki mér þetta allt ekki Hærri, ef ég liefði sjónina. 1 þessu villuljósi mínu sæi mað- u,'imi minn sjálfa mig og alla 'm"a duttlunga og ímyndanir. Eitt sinn kom gamall, fátæk- I, r Múhameðstrúarmaður til °kkar og ])að manninn minn II, 11 að vitja dótturdóttur sinn- ar veikrar. Ég heyrði, að gamli maðurinn sagði: „Herra, ég er fátækur, en komið með mér, og Allah mun launa yður“. Mað- orinn minn svaraði kuldalega: »A]lah hjálpar ekki í þessum sökuni, og það, sem ég heimta ><ð fá að vita, er þetta: Hvað getur þú greitt mér?;6 Þegar ég varð að hlusta á annað eins og þetta, óskaði ég, að ég væri orðin hevrnarlaus Éka. Gamli maðurinn stundi þung- an og fór. Ég lét þjónustustúlk- una kalla á hann inn til mín, lét nokkra peninga í lófa lians og sagði: „Gerðu svo vel, taktu við þessu lianda litlu dótturdóttur þinni og útvegaðu góðan lækni til að lijálpa henni. — Og —- biddu fyrir manninum mín- um“. Ég gat ekki á heilli mér tekið allan daginn og liafði enga matarlyst. Undir kvöldið, þeg- ar maðurinn minn vaknaði af síðdegissvefni sínum, sagði liann við mig: „Hvers vegna ertu svona föl?“ Það var rétt komið fram á varir mér að svara, eins og svo oft áður: „Ó, það er ekkert“, en nú skyldu dagar blekking- anna um garð gengnir, svo ég svaraði án þess að liika: „Ég lief verið að liugsa um að segja þér dálítið, og nú er hezt að ég geri það, þó að ég eigi erfitt með að koma orðum að því. En ég er líka viss um, að þú veizt, livað skeð hefur. Við liöfum fjarlægzt livort annað“. Hann ldó uppgerðarhlátri og sagði: „Allt breytist, það er lög- mál náttúrunnar“. „Ég veit það“, svaraði ég, „en þó er nokkuð til, sem varir eilíflega“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.