Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Side 15

Eimreiðin - 01.01.1950, Side 15
eimreiðin GUÐMUNDUR KAMBAN 3 Islenzka moldin, mjúk og brún á vangann, minnir á heitrar júlínætur angan, svæfir þig eftir lífsins daginn liðinn, langt inn í friðinn. Skrifuð er bók þín, skáld, á fáum árum, skín þar um blöðin hrím og dögg af tárum. Blekið sást fyrst, er burt það rann í dauða, blóðið þitt rauða. Yfir þér faldhvít fold í skarti grætur, felur þig dáinn inn við hjartarætur. Syrgja þig hljóðar, svalar, bjartar nætur, Sögulands dætur. Syrgja þig íslands börn, er sannleik unna, syrgja þau hjörtu, er skil á réttu kunna. Minningar vefa voð um hvílu þína. „Vítt sé ég land og fagurt“ um þig skína. Rósa B. Blöndals.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.