Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 21
eimreiðin ÞRJÚ ATRIÐI 9 liaft stórvægilegar byltingar í för með sér í atvinnu- og efnaliags- málum og yfirleitt í öllum greinum mannlegs lífs. Geigvænlegasta framförin, ef framför skyldi kalla, a þessari öld, er hin aukna drápsorka, eða mátturinn til að tortíma, sem wáði liámarki með kjarnorkusprengjunni í lok síðustu styrjaldar. Grápsorka liernaðartækja hefur aukizt fjórum milljón sinnum síðan árið 1900. Þá var púðursprengingin ekki máttugri en svo, að þó að skot úr 14 þml. fallbyssu liitti beint í liús, þá féll ekki l'úsið í rúst, lieldur stóðu veggir oftast eftir uppi. Árið 1918, eða t lok fyrri heimsstyrjaldarinnar, var tækninni svo fram farið, að auðvelt var orðið að sprengja liús í loft upp með fallbyssukúlu, svo að ekki var örmull eftir. 1 marzmánuði 1945 var auðvelt með Wezkri stórskotabyssu að sprengja langa húsasamstæðu í loft UPP, en fjöldi nærliggjandi liúsa stórskemmdist um leið af sprengjubrotunum. Og svo gerðist sá ferlegi atburður sama ár, að fvrstu atómsprengjunni var varpað á stórborg. Atómsprengjan, sem varpað var á japönsku borgina Hiroshima, evðilagði allar ^yggingar innan lirings á einnar enskrar mílu svæði út frá þeim stað, þar sem sprengjan féll. Nú er liægt að framleiða samskonar sprengjur mörg hundruð sinnum kraftmeiri en sú var, sem Banda- tíkjamenn vörpuðu á Hiroshima. Það væri ömurlegt útlit framundan, ef þróunin takmarkaðist eingöngu við efnisorkuna. Þá væri óttinn um gereyðingu lífsins á jörðu liér ekki ástæðulaus. En þess ótta gætir stundum — og nú síðast í sambandi við umræður um hina nýju vatnsefnis- sprengju. Svo er þó fyrir að þakka, að jafnframt síaukinni þekk- ingu á orkulindum efnisins hefur einnig aukizt þekkingin á and- legri orku sjálfra vor, þeim leyndu öflum, sem nieð oss búa. Mönnum er að verða æ ljósara en áður, að til þess að vel eigi a3 fara, verða andlegir og siðferðilegir eiginleikar vorir að þrosk- ast svo, að vér verðum færir um að stjórna sjálfum oss, og um leið orkulindum efnisins, í þágu lífsins, en ekki dauðans, í þágu hins góða og fagra, en ekki liins illa og andstyggilega. Baráttan milli ills og góðs er tvísýnni á þessari jörð nú en áður, vegna bess að tækni til tortímingar eru fullkontnari nú en áður. öld hraðans liefur slöngvað landi voru, sem áður var einangrað, inn í hringiðu liinna miklu átaka um líf eða dauða, frelsi eða tortímingu, sem nú fara fram í heiminum. Þessi hætta blasir við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.