Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 30
18 ÁST eimreiðin — Þessum málum. Hún lítur á mig. — Hvernig getið þér vitað, livað það er? — Þegar ástin fer með fólk á yðar aldri, — og raunar á ölluni aldri, — í gönur, þá er ekki að sökum að spyrja, — allt ómögu- legt og óviðráðanlegt. Oftast eru þetta smávegis víxlspor og mis- skilningur. Maður lítur á sjálfan sig eins og einhvern píslarvott örlaganna, auðvitað gegnum stækkunargler, sem þar að auki er litað af móðursýki og sjálfsmeðaumkun. Blessuð, unga stúlka, reynið þér að líta heilbrigðum augum beint á þetta allt sanian! — Nei, segir stúlkan, -— lijá mér er þetta ekki þannig. Hja mér var það allt eðlilegt og gott. Það var bara liamingjan, sem kom, ekkert annað. En svo var það ekki þannig. Fyrirgefið þér — ég á svo bágt — og ég veit, að þér eruð góður rnaður. — Svo? Hvemig vitið þér það? — Ég vona það. Bæði hefur mér verið sagt það, og svo sé ég það. Þér skrifið líka þannig, að —. — Já — það er nú því miður ekki allt eins og það sýnist, segi ég, i— fremur en til dæmis þetta með yðar hamingju. Jæja, en setjum nú svo, að ég sé góður maður, eins og þér komist að orði. Þér megið treysta því, að ég vil yður vel. Og hvað get ég gert? — Því miður ekkert, segir liún, — því það er ekkert hægt að gera. — Sé uni óhamingjusama ást að ræða, segi ég, -— þá er eina ráðið að reyna að hleypa skynseminni gegnum allar þær blæjur og moldviðri tilfiimingasemi og rómantíkur, sem maður liefur sjálfur liulið vitglóruna með. Ég geri ráð fyrir, að yðar sorg stafi ekki af missi ástvinar yðar vegna dauða lians? — Nei, svaraði liún lágt. — Auðvitað ekki, því þá væri þetta eðlilegt og liryggilegt böl, sem aðeins þér sjálfar gætuð jafnað með lijálp tímans og nýrra viðhorfa. — Ég skil ekkert í sjálfri mér að vera að tala um þetta við yður, segir hún, —- ókunnugan manninn. Er það ekki hlægilegt, -— livernig ættuð þér að geta kippt þessu í lag? Nei, það er óniögu- legt. Fyrirgefið þér! Æ, fyrirgefið þér þétta ónæði og gleymið þvf, ef þér getið. — Verið þér nú róleg, góða mín, sagði ég eftir litla þögn. Mer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.