Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Qupperneq 31

Eimreiðin - 01.01.1950, Qupperneq 31
eimreiðin ÁST 19 leizt ekki á svip stúlkunnar. Það leyndi sér ekki, að þessi ástríða var að gera út af við hana. Yit liennar var í veði. Eittlivað varð að reyna að gera til þess að lijálpa henni út úr þessu liugar- astandi. Sjúkleg ást er, eins og sjúklegt liatur, liræðilegt, en jafn- framt broslegt ástand. En hjá mér vekur það einkum meðaumkun °8 samúð. Ég get aldrei séð reiðan mann og hatursfullan án þess að fyllast löngvmar til að sefa reiðina og hatrið, og oft liefur mér tekizt það. Fólk er yfirleitt þannig gert, að það er fegið að losna við reiði og liatur. Allt öðru máli er að gegna með ógæfu- sama og vonlausa ást. Fólk hefur mestu ánægju af að rækta þessar heimskulegu tilfinningar með sér, hlúa að bálinu á allan ®átt, láta það brenna og kvelja sig sem átakanlegast, engjast eins °g ormar á glóð. Það er hræðilegt að horfa á slíkt, en þetta er eðli fólksins, kynfylgja, lífsböl þeirra, er í því lenda. Og þeir eru margir. '— Það eru mörg ráð til, fjölda mörg ráð, sagði ég. — Fyrst °g fremst er ekkert vonlaust í ástamálum, meðan sá eða sú, sem maður elskar, er lifandi og — heill heilsu, — en, góða, — kann- ®ke þetta séu einhver veikindi? '—• Nei, sagði hún og leit á mig, — hafði liorft niður fyrir sig Uni stund, — leit nú á mig, eins og undrandi og brosti allra snöggvast. ' Já, auðvitað, sagði liún, fjölda mörg ráð, — nei, engin Veikindi. Það er allt annað. Snögglega roðnaði hún, leit á mig aftur, vanræðalega. ‘ Æ, fyrirgefið þér mér annars þessa dæmalausu vitleysu! g held nærri því, að ég liafi gengið í svefni og talað óráð. — Syo flýtti hún sér út úr stofunni. JJaginn eftir fór ég aftur út í ána að veiða. Veður var bjart °S bKtt, en engin veiði, eins og oft er í góðviðri. Þá fæst enginn fiskur. Að minnsta kosti kenndi ég því um, en ekki ódugnaði ,ri|num °g áliugaleysi. En satt að segja þykir mér meira gaman af að horfa á fisk í tæru vatni en að veiða hann. Þennan fagra vildi birtingurinn enga flugu snerta, ekki einu sinni þá S'°rtu. Ég gekk því út á hæðina og svipaðist um. Blasti nú við Æólinn, allstór bygging, auk þess tvö minni hús og svo útihús,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.