Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Qupperneq 45

Eimreiðin - 01.01.1950, Qupperneq 45
eimreiðin Sigurjón frá Þorgeirsstöðum: //Vala, Vala spákona". Smásaga. FullorðiS fólk getur verið kostulegt. Það geta jafnvel orðið svo mikil brögð að því, að smábörn verði steinhissa á barna- skap þess og beimskupörum. Þetta hófst þannig, að ungur og fríður farkennari kom í sveit- Þta, dvaldi til áramótanna á Hóli, myndarlieimili, þar sem ósnort- in, bálffertug boldangskona, loðin um lófana, réði lögum og lof- um. Vegna þess að liúsakostur var þarna rýmri en á öðrum ksejum í þeirn liluta hreppsins, liafði kennaranum verið valinn þar samastaður. Hallur litli, sjö ára snáði, alinn upp á framfæri einkasystur sinnar, sem var vinnukona á Hóli, kynntist ýmsum leyndardóm- u,n þennan vetur. Hann var einrænn og þögull, liafði augu og e>ru opin, en flíkaði ekki vitneskju sinni, leitaði af sjálfsdáðum eÞir skýringum á torræðum viðfangsefnum. Ekki liafði kennarinn verið marga daga á heimilinu, þegar hús- nióðirin fór að láta sér óeðlilega annt um liann, bygla honum aukakaffi og ástarpimgum, eða gera sér eitthvað til erindis fram í stofuhúsið til lians, sitja þar á tali frarn eftir kvöldvökum eu afrækja tóskap og vefstólinn. Kennarinn var kátur maður, fróður og viðræðugóður, en ekki virtist honum liugleikið að njóta þessarar móðurlegu umbyggju- semi liúsráðanda. Hann reyndi að bæna Hall litla að sér, enda varð drengurinn bráðlega mjög fylgispakur. Og kennarinn stofn- aði kvöldskóla með einum nemanda. Þar lærði Hallur lestur, skrift og reikning. Húsmóðurinni gazt lítið að þessu dekri, sló þó kennaranum gullhamra fyrir að fórna tómstundunum til að fræða strákpíslina iiann Hall. Það mætti bann vita, að liún kynni að meta allt, sem Vel væri gert til síns heimafólks. Og vel yrði það þegið, ef liann sæi sér fært, vegna anna, að setjast inn í baðstofukrubbuna og skemmta fólkinu einliverja stund á vökunni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.