Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Qupperneq 47

Eimreiðin - 01.01.1950, Qupperneq 47
EIMREIÐIN „VALA, VALA SPÁKONA' 35 inn. Honum sýndist hún eitthvað kátlega lijárænuleg, þar sem hún nam staðar á gólfinu. Og svo gerðist það, sem var kyndugra en allt annað, sem Hallur liafði áður haft nasasjón af: Kennar- inn fálmaði eftir höndmn hennar, setti hana á kné sér og kyssti hana beint á munninn. Nú var það Hallur, sem varð skrítinn á svipinn, sár og reiður. Hann stökk í skyndi út úr stofunni og skellti hurðinni, eins og snarpur dragsúgur. Inni í göngunum var ljósbjarmi á flökti. Þar var húsmóðirin á ferð. Halldór flanaði beint af augum með hausinn niðri í bringu, felldi niður grútarkoluna. Hún sló hann rokna löðrung, spurði, hvort liann væri steinblindur eða svo guðlaus, að hann sæi ekki blessað ljósið. Kennarinn var kominn á orustusvæðið, aðstoðaði liúsfreyju nieð eldlegum áliuga við að leita kolunnar í myrkrinu, koma kveiknum í vörina og tendra ljós á ný. Á meðan laumaðist Hallur btli til baðstofu, hæglátur og léttstígur, snöktandi, en laundrjúgur )Hr herkænsku sinni. Hann liáttaði í flýti, sneri sér til veggjar og breiddi sæng yfir böfuð, sannfærður um, að fullorðið fólk væri grátbroslegir bjálf- ar- Systir hans kom og lagðist fyrir framan hann. Löngu seinna rufu hrotur úr næstu rúmum nýárskyrrðina í baðstofunni, en þau lágu bæði andvaka. Hún lagði mjúka hönd um mitti hans. Hann hristi sig og sló geðvonzkulega á arm liennar. Þá hló liún glettnislega og livíslaði hljóðlega: «Farðu að sofa, elsku litli kjáninn minn“. Og þá var liann e ki lengur reiður, lagði báðar liendurnar um liálsinn á lienni °S þrýsti höfðinu að lieitum og livelfduni barmi hennar. JJaginn eftir var farkennarinn fluttur á hinn enda sveitar- iunar. _ I^uð var dauflegt á Hóli næstu daga og vikur, fólkið var kyrr- látt og þögult. 1 fasi þess og svipbrigðum voru dulbúnar spásagnir Um veðrabreytingu á heimilinu. Og loftþyngdamiælirinn var á ustöðugu, enda skiptust á útsynningsfárviðri og norðanmuska. annig silaðist Mörsugur út úr almanakinu. Fyrsta sunnudag í Góu efndi kvenfélag sveitarinnar til mann- lagnaðar í samkomuhúsi hreppsins. Húsmóðirin á Hóli var for-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.