Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Síða 49

Eimreiðin - 01.01.1950, Síða 49
eimreiðin ,VALA, VALA SPÁKONA' 37 Drengurinn hleraði: „Vala, vala spákona, spyr ég þig að: Kemur tilvonandi eigin- rnaðurinn minn á laugardaginn? Ég læt þig í rjómatrogið, ef þú segir satt, í koppinn, ef þú skrökvar“. Og svo lineigði liún liöfuðið, og þá gerðist kraftaverkið: Sauð- arvalan, sú sem týnd var, hoppaði fram úr lirafnsvörtu hári kon- unnar, skoppaði yfir nokkur sandskúruð gólfborð, lá grafkvrr. Véfréttin var jákvæð. Húsmóðirin tók völuna varlega upp, gerði gælur við liana. Dularfullt bros lék um þykkar, nautna- legar varir liennar, þrýstinn barmurinn bylgjaðist eins og bárur á kyrrlátum liaffleti. Svo var spákonan liýst í skartgripaöskjunni. En drengurinn læddist á tánum inn baðstofugöngin, og bar fljótt yfir. Þetta var endurtekið alla vikuna. Alltaf sama svarið hjá spá- konunni. Hún var ekki tvísaga, kerling sú. Og á andlit húsfreyj- Unnar var komin lotningarfull tilbeiðsla og öryggi. Hún steig létt til jarðar með unglegri og hnitmiðaðri hreyfingar en áður. Á laugardaginn var bjart veður, sígandi frost. Lítilsháttar lausa- utjöll hafði muldrað niður um nóttina. Undir kvöld kom far- kennarinn að Hóli. Hallur litli hafði verið á linotskóg um ferðir kans og skokkaði á móti lionum út fyrir tún. Við bæjardvrnar gkóf ferðamaðurinn snjókleprana af skórn og sokkaplöggum. Hallur stóð yfir honum með hendur í vösum, þandi brjóstið og spurði almæltra tíðinda. Það voru glettnislegir glampar í aug- Uffi kennarans, en hann leysti greiðlega úr spurningum sveins- ins. Allt í einu kom grannvaxin, ljóshærð stúlka hlaupandi fyrir kornið á bæjarliúsunum. Kennarinn liafði liraðar liendur, greip kana í fangið. Hún lagði arniana um liálsinn á lionum. Og svo kysstust þau heitt og lengi. En á meðan á þessari athöfn stóð, gekk liúsmóðirin ut að stofuglugganum. Hún hörfaði til baka, stóð á öndinni, bliknaði °g blánaði á víxl, tók hendi til hjartans og seig ofan í sófann í stofuhorninu. Þegar kennarinn og vinnukonukindin voru gengin til baðstofu, ^ór búsmóðirin á stjá. Hún nálgaðist skartgripaskrínið, opnaði það með titrandi höndum, gretti sig ámátlega, fletti skjanna-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.