Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Síða 57

Eimreiðin - 01.01.1950, Síða 57
EIMREIÐIN ÚR ENDURMINNINGUM 45 1 liálfa gátt. Sé ég þá, að faðir minn krýpur á knjám við höfða- ia§ rúmsins og var rétt að ljúka við að breiða rekkjuvoðina yfir höfuð þess, sem í rúminu lá. Þóttist ég þá vita, að systir mín '*ri dáin. Og í þeim svifum vakna ég. •Sigríði, konu minni, þótti mjög vænt um önnu, enda voru þær mJög samrýmdar. B ar hún því lengi harm í brjósti eftir fráfall l'ennar. Þegar ég sagði Sigríði drauminn um morguninn, gerði það með gætni, svo að álit mitt kæmi henni ekki eins að ov’orum. Hún réð drauminn alveg eins og ég liafði ráðið hann. Hafði ég sagt lienni drauma áður, er komið höfðu fram. — Ég 'ar mjög berdreyminn framan af ævinni. Liðu nú fjórir dagar þangað til faðir minn kemur aftur. Hafði ®g engum sagt drauminn, utan konu minni. Þó mömmu fyndist a ser, að Anna mundi ekki fá heilsuna aftur, vissi liún ekki að Lún væri látin, þar til pabbi kom aftur. ■-eg1 eg nú pabba drauminn, alveg eins og mig hafði dreymt Lami. Hann sagði, að lýsing mín á högun spítalans væri nákvæm- ga rett og að allt hefði skeð eins og mér hafði virzt í draumn- °ni. Og sagðist liann minnast þess nú, eftir að hafa lieyrt draum- Uln, að hann liefði í einskonar fáti breitt línlakið yfir andlit lennar, þegar hún var látin. Pabbi sagði mér nákvæmlega frá öllu, er gerðist síðustu augna- Rvin, sem Anna lifði. Hún hafði ráð og rænu alveg fram í and- atið. Þegar hann sá hve erfitt henni veittist að anda, sagðist 'ann hafa sagt kjökrandi: „Ég lield við ætlum nú að missa þig, nna miri“. Reis hún þá upp til hálfs og mælti: „Ég ætla ekki a <leyja, pabbi“. Voru þetta hennar síðustu orð og síðasta andar- taL. Hún lineig niður á koddann örend. Það var þá, sem faðir minn Lreiddi línlakið yfir andlit hennar. S'ðan þetta skeði, hefur mig aldrei dreymt önnu sálugu. Von- aðist ég þó sérstaklega eftir, að hún myndi birtast mér í draumi, Pegar stundir liðu fram. En trúa mun ég því til dauðadags, að v°n mín niyndi hafa rætzt, ef slíkur viðburður liefði á nokkurn latt verið mögulegur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.