Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Side 61

Eimreiðin - 01.01.1950, Side 61
EIMREIÐIN ALLT ER, ÞÁ ÞRENNT ER 49 loft- ð ógj tungl í skýjum og var lágt á lofti, svo að strönd og nes 'orpuðu breiðum skugg um og dimmum út á fjörðinn. Jörundur gamli var uppi í brúnni ásamt fyrsta stýrimanni. ^ °ru báðir allslompaðir þegar í uppbafi ferðar, og liafði það síðan ágerzt á bverjum viðkomustað. Hafði þó allt gengið vel 111 þessa og tafalítið. Niðri í fyrsta farrými sátum við tveir félagar °g iásuni — eða tefldum skák, — og þar voru einnig konurnar >neð börnin. Heitt var niðri, og liöfðum við opnað tvo ljóra á kakborða. Kyrrð og friður ríkti þarna inni, flest börnin voru s°fnuð, enda liðið langt á kvöld. Nú var aðeins eftir um liálfrar stumlar sigling inn í fjarðarbotn. Skyndilega gellur við vélarsíminn, snöggt og bart. — Bátur í eiðinni, liugsa ég. Það var svo algengt á milli viðkomustaða. ^ ®lin er stöðvuð í einni svipan. En í sama vetfangi er hringt á “ý’ llart og tryllingslega og tvítekið. Ég sprett á fætur, en steypist Um lerð á höfuðið, og konurnar hljóða upp yfir sig. Skipið tekur llart niðri, lyftist upp að framan og tekur stökk áfram og fellur slðan yfir á bakborða, svo að rennur inn um efri Ijórann. Hér 'ar llrein farleið, skerjalaus og djúpsævi. Mér var þegar Ijóst, J1'a® skeð befði, því að liér var ég þaulkunnugur. Ég kallaði Pvr til félaga míns að loka ljórunum í skyndi, en ldjóp sjálfur fram að dyrunum og tvílæsti hurðinni. Konurnar liöfðu þotið °Pp og þrifiS börnin og ætluðu þegar að ryðjast út. En ég þótt- tst vita með vissu, að ef þær þytu upp á þilfar með börnin í alla h nngulreið, sem þar myndi nú vera á snarliallandi þiljum, Jrðu óefað slys á ýmsa vegu. Mundu þær annaðhvort falla eða 1 auPa útbyrðis. Félagi minn var eldfljótur að loka ljórunum, % bafði aðeins ofurlítið skvetzt inn um annan þeirra. En hann lá hálfur í sjó. Ég beitti nú allri minni mælsku við konurnar, reyndi að friða 1 r °g stilla, sagðist mundi fara upp og bafa tal af skipstjóra sjá, hvernig umliorfs væri, því að nú værum við uppi á þurru andi. En héðan fengju þær ekki að fara, fyrr en ég kæmi aftur ofan. Setti ég svo félaga minn til að gæta dyranna, þangað til ég Éaemi aftur. ðlér brá í brún, er ég kom upp á þiljur. Skipið bafði beygt 11111 skuggann af Hlíðarnesi og rennt á fullri ferð á land, upp í eiUu malarvíkina litlu, sem fyrirfannst á nesinu endilöngu! 4

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.