Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Page 63

Eimreiðin - 01.01.1950, Page 63
eimreiðin ALLT ER, ÞÁ ÞRENNT ER 51 Var enn meS Jörundi gamla. ViS vorum komnir á næst síSasta 'iSkomustaS, og leiS nú senn aS leiSarlokum. Hinum megin ij;irSarins nokkru innar blasti viS skólabærinn, sem för minni Var heitiS til, og þangaS var nú aSeins um þriggja stundarfjórS- nnga ferS. Stjömuhiminn og blíSviSri, en tunglslaust. Fegurra áramótakvöld varS eigi á kosiS. Hjá Jörundi gamla var hátíS áramótanna þegar hafin. Karl- ®n sjálfur orSinn óvenju slompaSur og „langt leiddur“. Fyrsti styrimaSur var þéttfullur uppi í brúnni, og niSri á þilfari vals- aSi fyrsti vélstjóri fram og aftur á frumlegu valhoppi og var ofsakátur og söng viS raust. Sá eini af yfirmönnum skipsins, sem Var heill heilsu, var Jón frá Hamri, annar stýrimaSur. En hann hafSi nýlokiS sinni vakt og var genginn niSur. Enda hafSi hann staSiS í brúnni allt til þ essa. Nú var lagt frá bryggju í Strandseljum og stefnt yfir aS Völl- uni. Örstutt frá landi er liringt úr brúnni til vélarinnar: Hálfa ^erS! SíSan siglt nokkrar skipslengdir, og þá blásiS fyrir Völlum °S hringt: Hæga ferS! SkipiS stöSvar óSara skriSinn og sígur 11 u afram, svo aS varla sést gára fyrir stafni. I’annig var svo haldiS áfram. Stjörnurnar brostu ofan í blæ- I> gnan fjörSinn, og lognsærinn strauk hvíslandi um skipsstefniS. Langt framundan kviknuSu ljósin á bryggjunni á Völlum, og Uu var þar auSvitaS samankominn fjöldi manns aS vanda og ^eiS eftir skipinu og vinum og vandamönnum. Og nemendur ^riggja skóla fjölmenntu einnig jafnan á bryggju, ekki sízt á hátíS'um og tyllidögum. Flestir farþega voru á þiljum uppi, því a^ VeSriS var svo yndislegt og ferSin senn á enda. Enn vorum ekki miSfjarSar, og var þó áætlunartíminn ríflega liSinn. Ég Mssi ekki almennilega, hvort ég ætti aS brosa eSa blóta. — Jú, auSvita3 vissi ég þaS, því aS nú voru full þrjú ár, síSan ég hætti algerlega aS blóta, og var nii orSiS þaS ótamt. En auSheyrt var Umhverfis mig, aS þannig var fæstum liinna fariS. Hásetinn viS stýrishjóliS hvorki æmti né skræmti, þótt liann 'seri steinhissa á körlunum tveim, sem sátu aS sumbli í brúar- kJefanum og kölluSu til bans á víxl, öSru hvoru, út um opnar hlefadyrnar: «Steady so! — Haltu kjafti, — hæga ferS! — Slow speed, segi ág! Haltu kjafti, heyrirSu þaS! — Skál! — Skál!----------------

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.