Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Síða 63

Eimreiðin - 01.01.1950, Síða 63
eimreiðin ALLT ER, ÞÁ ÞRENNT ER 51 Var enn meS Jörundi gamla. ViS vorum komnir á næst síSasta 'iSkomustaS, og leiS nú senn aS leiSarlokum. Hinum megin ij;irSarins nokkru innar blasti viS skólabærinn, sem för minni Var heitiS til, og þangaS var nú aSeins um þriggja stundarfjórS- nnga ferS. Stjömuhiminn og blíSviSri, en tunglslaust. Fegurra áramótakvöld varS eigi á kosiS. Hjá Jörundi gamla var hátíS áramótanna þegar hafin. Karl- ®n sjálfur orSinn óvenju slompaSur og „langt leiddur“. Fyrsti styrimaSur var þéttfullur uppi í brúnni, og niSri á þilfari vals- aSi fyrsti vélstjóri fram og aftur á frumlegu valhoppi og var ofsakátur og söng viS raust. Sá eini af yfirmönnum skipsins, sem Var heill heilsu, var Jón frá Hamri, annar stýrimaSur. En hann hafSi nýlokiS sinni vakt og var genginn niSur. Enda hafSi hann staSiS í brúnni allt til þ essa. Nú var lagt frá bryggju í Strandseljum og stefnt yfir aS Völl- uni. Örstutt frá landi er liringt úr brúnni til vélarinnar: Hálfa ^erS! SíSan siglt nokkrar skipslengdir, og þá blásiS fyrir Völlum °S hringt: Hæga ferS! SkipiS stöSvar óSara skriSinn og sígur 11 u afram, svo aS varla sést gára fyrir stafni. I’annig var svo haldiS áfram. Stjörnurnar brostu ofan í blæ- I> gnan fjörSinn, og lognsærinn strauk hvíslandi um skipsstefniS. Langt framundan kviknuSu ljósin á bryggjunni á Völlum, og Uu var þar auSvitaS samankominn fjöldi manns aS vanda og ^eiS eftir skipinu og vinum og vandamönnum. Og nemendur ^riggja skóla fjölmenntu einnig jafnan á bryggju, ekki sízt á hátíS'um og tyllidögum. Flestir farþega voru á þiljum uppi, því a^ VeSriS var svo yndislegt og ferSin senn á enda. Enn vorum ekki miSfjarSar, og var þó áætlunartíminn ríflega liSinn. Ég Mssi ekki almennilega, hvort ég ætti aS brosa eSa blóta. — Jú, auSvita3 vissi ég þaS, því aS nú voru full þrjú ár, síSan ég hætti algerlega aS blóta, og var nii orSiS þaS ótamt. En auSheyrt var Umhverfis mig, aS þannig var fæstum liinna fariS. Hásetinn viS stýrishjóliS hvorki æmti né skræmti, þótt liann 'seri steinhissa á körlunum tveim, sem sátu aS sumbli í brúar- kJefanum og kölluSu til bans á víxl, öSru hvoru, út um opnar hlefadyrnar: «Steady so! — Haltu kjafti, — hæga ferS! — Slow speed, segi ág! Haltu kjafti, heyrirSu þaS! — Skál! — Skál!----------------
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.