Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 79

Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 79
EIMREIÐIN RITSJÁ 67 Oldur gerast í þorpi á Austurlandi ^Djúpavogi?) snemma á 20. öld. í því eru reynd þolrif í ungum, nokkuð feikulum, lagastúdent, er verður á ■nilli tveggja kvenna, óspilltrar fiski- wannsdóttur og heimtufrekrar sýslu- mannsdóttur. Stúdentinn elskar að visu sjómannsdótturina, en hefur leiðzt út í og leyft sér leik við sýslu- niannsdóttur, sem hann heldur, að 1;til alvara fylgi. Henni er aftur á m°ti blá alvara, og hún sér um að f'ann sé skipaður sýslumaður í þorp- tnu £ fjarveru föður hennar. Þegar betta gerist, liefur hann rétt nýverið Þnntað sér rauðavínstunnu af Flöndr- nruni, en sem sýslumaður þykir Iion- um illt ag þurfa ag sekta sjálfan sig fyrstan manna fyrir áfengissmygl. Hann fær því sjómannssoninn, vin 8lnn, tii að róa út fyrir land og segja Dlöndrurunum að liafa sína tunnu. Sonurinn lendir í roki og myndi hafa farizt, ef faðir hans, systir og stú- dentinn hefðu ekki draslað honuni 1 land dauðum, að því er virðist. egar stúdentinn á að fara á sjóinn bessa hættuför, verða átökin um hann milli stúlknanna, sýslumannsdóttir bannar honum að yfirgefa sig, hann reikar nokkuð, en tekur þó rétta stefnu. Síðar verður sýslumanns- dóttir, sem er hjúkrunarkona, til bess að bjarga lífi liins „drukknaða“ 111 t>jörgunaraðferð sinni. Opnast benni einnig þar vegur til að láta eUthvað gott af sér leiða fyrir aðra °g Hfa ekki eingöngu sjálfri sér. Annars er sjálfselska hennar afsökuð með uppeldinu: liún hafði misst móð- llr 6ma í æsku og síðan allt látið eftir henni. Sjómaðurinn, kona hans og börn eru betjur, sem aldrei hregðast. Sjó- manninum er vel lýst með ákafa hans °8 vinnusemi. Bæði hann og kona Iians eru trúað fólk. Mannlýsingar eru góðar, og Jakobi er augsýnilega sýnt um að skapa dramatísk samtöl. Og leikritið liefur mikið „idylliskt“ við sig, af því það er lagt í æsku- uinhverfi höfundar. Hamarinn gerist líka í sjávarþorpi, en á allra síðustu (og verstu) tím- um, enda er „idyllinn“ þar fokinn út í vcður og vind. í fyrra leikritinu var aðeins tæpt á áfengissmygli. Hér er drykkjuskap íslendinga og hvers konar spillingu stríðsáranna lýst í dökkum litum. í þessum leik er það hrúðgumi, pólitískur leiðtogi jafnaðarmanna í þorpinu, sein gefið liefur hrúði sinni, kaupmannsdóttur þorpsins, heit um það að smakka ekki áfengi framar. Allt er í lukkunnar velstandi: brúð- guminn er kominn á þing, og faðir brúðurinnar gefur lionum hálft ríkið á við sig, þ. e. hálfan kaupstaðinn, í brúðkaupsgjöf. Inn gengur Mefistó leiksins, gamall kærasti hrúðarinnar, fjárglæframaður og fantur. Hann freistar brúðgumans til að drekka og hverfur svo með hann, lætur liann skrifa undir víxil, þar sem liann bætir sjálfur núllunum við, og skilur að lokum við liann í rúmi aumrar gisti- hússstúlku, og þar finnst lietjan morg- uninn eftir. Eftir þá útreið fer hann enn fremur á þriggja mánaða túr. Þessa þrjá mánuði notar Mefistó til að búa allt undir sölu þorpstorf- unnar til útlends flugvallarfélags, er starfar með íslenzkum leppum. Var í ráði að rífa mikið af húsum þorps- búa og byggja þau upp aftur, eins og gert var með Reykjavíkurflugvöll á 8tríðsárunum. Þorpsbúar fá ekki rönd við reist, og allt veltur á Oddi hrúð- guma, sem ekkert man. Þá kemur í höfn sjómaður, kærasti Júllu á gisti- húsinu. Hann segist eigi aðeins eiga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.