Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 84

Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 84
72 RITSJÁ EIMREIÐIN auðvelt er að ganga úr skugga 11111 fyrir alla, sem vilja snúa sér beint til fólksins, í stað þess að byggja á dóntuni einstakra grunnfærra fræði- nianna. Ef kveða ætti á um það, livaða skáld íslenzk, setn stóðu á liátindi frægðar sinnar um og eftir aldamótin síðustu, befðu enn mest ábrif bér á landi, myndi dómur almennings verða: Einar Kvaran í óbundnu, en Matthías og Einar Benediktsson í bundnu máli, að öllum hinum ólöst- uðum. En um skáblskap Matthíasar og E. B. ritar höf. af góðum skiln- ingi í þessum kafla. I IV. kafla, sem böf. befur ein- kennt með fyrirsögninni „Længsel mod Norden og Europa“, er lýst ís- lenzkum böfundum, sent ritað bafa á dönsku, norsku og þýzku, svo sent Jóhanni Sigurjónssyni, Gunnari Gunn- arssyni, Kristmanni Guðmundssyni og Nonna (Jóni Sveinssyni), en einnig íslenzkri leikritagerð og nokkrum unglingasagnaböfundum. Fyrirsögn kaflans er því dálítið villandi. En næst tekur við kafli um íslenzk al- þýðuskáld, þar sem rímnaskáldin skipa heiðurssætið og hljóta verðugt lof, og síðan annar um þróun skáld- sagnagerðar í íslenzkum bókmennt- um frá því um 1850. Ræðir í þeini kafla um höfundana Torfhildi Hólm, Jónas Jónasson, Þorgils Gjallanda, Jón Trausta, Guðmund Friðjónsson, Tbeódór Friðriksson, Jakob Thorar- ensen, Kristínu Sigfúsdóttur, Huldu, Þóri Bergsson o. fl. Gerir höf. sér far um að sýna sögulega samliengið milli alþýðuskáldskaparins og liinnar opinberu bókmenntaframleiðslu síð- ustu ára, tneð' þeint hliðarstökkum frá hinum þjóðlegu og sérstæðu ein- kennum, sem greina má í þessari framleiðslu. En um þau hliðarstökk eru fjallað í VII. kafla, undir fyrir- sögninni: Nye Tiders korstogsbevœg- elser. Þessi síðari tíma krossferðaum- brot, sem höf. nefnir svo, eru að vísu að verða „gamlar lummur“, seni farið er að slá í. Vér finnum myglu- lyktina úr þeim öðru hvoru. Þær eru nýjar tim og eftir tímabilið 1914—18, er fyrri heimsstyrjöldin lagði svo mörg verðmæti í rústir. Uin þetta fyrirbrigði kemst höf. svo að orði (bls. 135): „Vér sjáum þau í við- leitni „expressionismans“ til að róta hinu fagra og ljóta saman í einn lirærigraut. Og eftir að þessi „ismi hafði ofreynt sig á að sýna meiri andans verðmæti en hann átti til og sprungið í loft upp eins og sápubóla, varð ekkert eftir nema flatneskjuleg ásýnd efnishyggju-heimspekinnar, glottandi framan í þreyttan vegfar- anda, lýsandi listina sem livert ann- að skarn á mannfélagsins haug. Undir nákaldri járngrímu þessarar heims- hyggju, sem nefndi sig menningar- þróun, brann fyrirlitningin á öllum trúarlegum og þjóðleguin verðmæt- um“. í þessu umhverfi er það sem fyrstu árekstrarnir verða milli þjóð- legrar menningar og hins aðflutta lífsviðhorfs frá fyrstu árunum eftir vonbrigði fyrri beimsstyrjaldarinnar. Það er Þórbergur Þórðarson, sem fyrst kveður sér liljóðs sem fulltrúi expressionismans í íslenzkum bók- menntuin eftirstríðsáranna 1918—- 1930, og lýsir liöf. í þcssum kafla rit- ferli ltans og hinna annarra express- ionistisku og konmiúnistisku höf- unda, þeirra Halldórs Laxness, Jó- hannesar úr Kötlum og svo smærri spámönnunum Gunnari Benedikts- syni, Halldóri Stefánssyni, Steini Steinarr, o. fl. Um skáldrit Laxness ritar höf. af samúðarkenndri, en með köflum hvassri gagnrýni, og kemst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.