Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Qupperneq 91

Eimreiðin - 01.01.1950, Qupperneq 91
EIMREIÐIN RITSJÁ 79 j’k le*kmenn ór Eyjafirði, kölluðu ann Grænlendinga biskup, en tóku orstein sér til yfirmanns“ (Flateyj- frannáll). Gerðu þá Eyfirðingar usla 1 héruðum þeiin, er fylgdu Jóni bisk- nPb tóku undir sig eignir Hólastóls °8 ræntu kirkjur. „Fundur var lagður ^Hólum 1362, Tiburtiusdag, 14. apríl. om Smiðr á hann ok officialis af ^kálholti ok fylgdi biskupi at mál- nm. Urðu engar sættir“. Gátu því eyfirzku óróaseggirnir búist við að Smiður léti þá ekki að ósekju ræna Hólastól. Smiður Andrésson kom út 1361 nflieð hirðstjórn um allt ísland ok leigt um 3 vetr“. Fundust þeir Smiður °8 Árni Þórðarson og bundu vináttu sína með fastmælum. Yissi Smiður ekki um glæpaverk Árna, 1360, fyrr en seinna. Markús barkaður, kona hans og 2 symr, fóru heim að Ormi á Krossi °8 veittu honum áverka. Markús, kona hans og sonur voru dæmd til dauða á Lambeyjarþingi af tólf mönnum. Síðan lét Árni Þórðarson lloggva þau. Smiður lét taka Árna höndum fyrir Barkaðarmál. Mæltist bað illa fyrir, að Árni lét höggva hæði hjónin og son þeirra. Jafnvel a verstu tímuni Sturlungaaldar var konum hlíft. „Árni hauð allt þetta mál fram til konungs“, en Smiður kélt honum í fangelsi, lét dæma hann lil dauða og höggva í Lambey frjá- dag næsta fyrir Jóhannesarmessu haptistæ 18. júní 1361. Var lík Árna innan niánaðar fært til Skálholts og grafið þar í kirkjugarði. Ódáðaverki ■^fna varð að hegna eftimiinnilega, eins og Smiður gerði. Sterkar líkur eru til þess, að Hrundar-Helga sé komin af Odda- 'erjaætt eins og Smiður. Hann veit hún hyggur ekki á fjörráð við frænda sinn, og því velur hann sér næturvist á Grund. Eftir alþingi 1362 reið Smiður norður í land „ok með honum margir Sunnlendingar ok eigi ört hálfr fjórði tugr manns“ (þ. e. færri en 35). Ey- firðingar höfðu njósnarmenn og komu því að öllum óvörum, með miklu liði, að Grund á Seljumanna vöku, 8. júlí 1362. Rétt fyrir miðjan morgun, er menn sofa fasta svefni, ryðjast Eyfirðingar inn í bæinn. Helga húsfreyja vissi ekki meir en Siniður sjálfur um að- förina. Eyfirzka þjóðsagan lætur hana snúa við annarri hvorri skálm á bryn- liosum Smiðsinanna, svo þeir verði höggnir meðan þeir eru að komast í fötin. Morðingjarnir liafa brugðið upp ljósi til að sjá til hvar menn hvíldu. Náðu því Smiður og flestir menn hans í vopn sín, sem þeir munu liafa hengt á þilið í baðstofunni. Foringjar Eyfirðinga fóru utan til Noregs eftir fundinn á Hólum, séra Þorsteinn Hallsson og tveir prestar, en af leikmönnum Þorsteinn Eyjólfs- son og Ólafur Pétursson. Tóku þeir Hálogaland og greip Hreiðar darri, umboðsmaður konungs, skip þeirra og góss. Fengu þeir enga rétting mála sinna. Hreiðar sendi leikmennina í haldi til konungs, en séra Þorsteinn og félagar lians dóu allir í Noregi. Þorsteinn Eyjólfsson sat í dýflissu á Vaðhergshúsi um veturinn, og var látinn laus, er Hákon konungur — Magnús gaf syni sínum konungsnafn, er hann var 23 ára gamall — hélt brúðkaup sitt með Margrétu, dóttur Valdemars Danakonungs. Hún var þá 10 ára gömul, og óaði engan fyrir því, að liún mundi sameina öll þrjú Norðurlöndin og ríkja yfir þeim með meiri rögg en nokkur konungur fyrr né síðar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.