Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Blaðsíða 10

Eimreiðin - 01.04.1952, Blaðsíða 10
82 ENGIÐ GRÆNA EIMllEIÐIN litlir ókunnir fœtur síöar hlupu um þig. Löngu er oröi'ö aö dufti og gleymt og grafiö grasiÖ, sem foröum bylgjaöist syngjandi’ um mig. Þegar mér hverfur heimsins dásemd um siöir, lielzt mundi’ eg kjósa, sumarengiö mitt grœna, eilífa hvíld undir smáravellinum vœna, veröandi eitt meö þér, eftir stundartöf. Laufvindar heitir, hugulsamir og bliöir, haustblööum mundu feykja um mína gröf. Guðmundur Frímann. ★ Hver er þín dægradvöl? Flestir eiga einhver sérstök áhugamál, sem þeir leggja rækt við í tómstundum, þegar frí gefst frá daglegum störfum. Sumir tefla skák eða spila á spil, yrkja sér til hugarhægðar eða afla sér þekkingar í tungumálum. Aðrir leggja rækt við einhverja iðn, bókband, smíðar o. s. frv., í tómstundum sínum. Sumir lesa bæk- ur, aðrir sækja kvikmyndir, danzsamkomur eða leikhús. Og svona mætti lengi telja. Fróðlegt gæti verið að vita, hvaða dægradvöl á mestum vin- sældum að fagna hér á landi, hve margvíslegar dægradvalir eru stundaðar og hvers vegna. En um þetta munu engar hagskýrslur vera til, enda aldrei til þeirra safnað. Til þess því að fá um þessi atriði nokkrar heimildir, beinir Eimreiðin eftirfarandi spurningu til lesenda sinna: Hver er þín dægradvöl, og hvers vegna tekur þú hana fram yfir allar aðrar? Spumingin er tvíþætt. Seinna atriðið, hvers vegna svarandi taki sína dægradvöl fram yfir allar aðrar, getur orðið honum til sjálfsprófunar um það, hvort hann hafi valið rétt eða hvort ekki væri ástæða til að breyta um og taka upp aðra nýja. Svörin þurfa að vera stutt, helzt ekki lengri en ein Eimreiðarsíða. Áskilinn er réttur til að birta svörin, en þau má birta undir dulnefni, ef óskað er. Svörin sendist til Eimreiðar- innar, pósthólf 322, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.