Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Qupperneq 13

Eimreiðin - 01.04.1952, Qupperneq 13
eimreiðin VIÐ ÞJÓÐVEGINN 85 öðrum álíka smekklegum nöfnum. Það þarf að breyta stjórnar- skránni til bóta, bæði í því atriði, sem hér hefur verið rætt, og fleirum. Og það á ekki að takast að nota forsetaskiptin til þess að stinga þeim umbótum svefnþorn. Forsetavaldið verður ekki flokkspólitískt, sé rétt að farið, ef þessar umbætur á stjórnar- skránni komast á. Það verður það lífakkeri, sem nú vantar svo tilfinnanlega í ölduróti flokkabaráttunnar í þessu landi. ★ gÍÐASTLIÐINN vetur hafa orðið nokkrar sennur í ræðu og riti um svonefnd atómljóð og önnur. Orðið atómljóð er, eins og atómöld, nýtilkomið og merking þess nokkuð á reiki. Sumir kalla það atómljóð, sem áður voru nefnd Ijóð í óbundnu máli. Aðrir eiga við með orðinu óræða Ijóðagerð, í áþekkum Vald blekk- stíl og Æra-Tobba, þar sem hrönglað er saman ingarinnar. setningum, venjulega án meiningar og oft einnig án ríms og síðan ætlazt til, að fólk taki þessa framleiðslu fyrir góða og gilda Ijóðsmíð. Bæði fyrirbrigðin hafa verið kunn áður um langt skeið, enda er ekkert nýtt undir sólinni, ef vel er að gáð. Mörg vor mætustu skáld hafa einhverntíma á ævinni borið við að semja Ijóð í óbundnu máli. En þau hafa ekki festst í minni fólksins eins og hendingarnar. Þau lærir enginn né man til lengd- ar- Jafnvel önnur eins listsmíð eins og „Sorg“ Jóhanns Sigurjóns- sonar læsir sig ekki í vitund lesandans eins og hið rímaða Ijóð. Ég hygg þá ekki marga, sem kunna það Ijóð í óbundnu máli utan að. Það ber allmikið á því með vorri kynslóð, að menn ofmettist af allskonar lærdómi, sem í þá er troðið, enda hefur hún meiri ráð á bókum, blöðum, æðri og lægri skólum, leikhúsum, kirkjum, kennurum og allskonar heimspekistefnum en nokkur kynslóð á íslandi hefur haft áður. En engin kynslóð hefur legið undir öðrum eins áróðri og vor. Engin kynslóð hefur átt eins á hættu að tor- tíma sjálfri sér með sinni eigin menntun og þekkingu sem vor. Menntun atómaldarinnar er ekki menntun hjartans, heldur mennt- un eyðingar og blekkingar. Engin kynslóð er í annarri eins hættu °g vor fyrir því að beygja sig undir ok harðstjórnar, sem mundi 9era að engu þau verðmæti og það frelsi, sem óteljandi milljónir manna á undan oss hafa barizt fyrir og fórnað lífi sínu og blóði. Helmingur mannkynsins hyggur sig vera að berjast fyrir frelsi,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.