Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Síða 28

Eimreiðin - 01.04.1952, Síða 28
100 FYRIR 200 ÁRUM ... eimreiðin út hefur komið, og markar að sumu leyti tímamót, ekki aðeins í bókmenntasögunni, heldur líka í sögu þjóðanna. Verður tæpast of mikið gert úr þeirri hlutdeild, sem þetta rit og höfundar þess hafa átt í því að vekja þann storm, sem sagan kallar „stjórnar- byltinguna miklu“ í Frakklandi. Ævisaga eins merkasta alfræðihöfundarins, skrifuð af Joseph Reinach, byrjar á kaflanum um sjálft alfræðiritið, og segir þar svo m. a.: „Hvað var markmið alfræðinnar? Hvaða hlutverki hef- ur hún gegnt? Og hvað er nú orðið þetta verk? Það er heill kapítuli í sögu mannsandans, sem felst í þessum spurningum, einn sá mikilvægasti, og sá kapítuli er ennþá hvergi nærri skráður til enda. Það var bóksala-gróðabrall, sem hratt fyrirtæk- inu af stað en árangur þess gróða- bralls hefur mótað heila öld. Stjórnar- byltingin sprettur beint upp af því, eins og fljót frá upp- sprettum hálendis- ins, og fljótið hefur enn ekki runnið að ósi, það á enn langt eftir til hafs og eng- inn veit, hvenær það muni að lokum na til sjávar, — en hitt Denis Diderot. er víst, að ef upp- sprettan skyldi ein- hvern daginn þorna upp, þá mundi öll jörðin samstundis skrælna.“ Margir eru þeir sjálfsagt, sem ekki myndu skrifa undir þessi orð án nokkurs fyrirvara, svo sem þeir, er líta byltingahugsjón- irnar og stefnu alfræðinganna óhýru auga. En því verður samt ekki neitað, að með útgáfu alfræðinnar eru mörkuð einhver veiga- mestu þáttaskipti í menningarsögu síðari tíma. Skal nú hér laus- lega vikið að hinni merkilegu sögu um tilurð þessa verks, prentun og útbreiðslu, og nær sú saga yfir tímabilið 1746 til 1772. Sú hugmynd Le Bretons að þýða á frönsku hina ensku orðabók Chambers náði ekki fram að ganga, eins og áður er sagt, en hún
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.