Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.04.1952, Blaðsíða 30
102 FYRIR 200 ÁRUM . . . EIMREIÐIN hinna beztu rithöfunda og gagnrýna óhlutdrægt skoðanir þeirra eftir reglunni, að hafa það jafnan, er sannast reyndist. Fagur ásetningur, sem vissulega enginn gat haft neitt við að athuga. Það átti að færa sér í nyt til hins ýtrasta öll þau hjálparmeðul, sem handrita- og bóka- söfn höfðu upp á að bjóða. Til þess að afla nauðsyn- legra upplýsinga um hinar ýmsu handíðir og iðn- greinar, áttu höf- undarnir að gera sér ferð á vinnu- stöðvarnar og láta leiða sig þar í all- an sannleika um hvert einasta tæki, sem notað væri við framleiðsluna, og um vinnuaðferðir í hverju smáatriði. Myndir áttu að prýða verkið til skýringar lesmál- inu. Þessi þáttur var nýlunda í slík- d’Alembert. um fræðiritum og hlaut hann að gefa verkinu mikið gildi. Diderot lýkur máli sínu í þessu boðsbréfi á því að undirstrika hið mikla gagn, sem mannkyni öllu sé að slíku verki, sé það samvizkusamlega af hendi leyst, en telur sig þó ekki ganga þess dulinn, að ókleift muni vera við fyrstu tilraun að forðast allar misfellur. Menn þurfi að vera við því búnir að rekast á ýms missmíði, sem óhjákvæmileg séu í öllum verkum braut- ryðjenda. Boðsbréfið gleymdist jafnskjótt og hið ýtarlegaforspjalld’Alem- berts kom á prent. Það er í þrem köflum: um meið þekkingar- innar; saga vísindanna fram á 18. öld; og greinargerð fyrir al- fræðinni, að mestu endursögn boðsbréfsins. Meiður þekkingarinnar táknaði það, að öll vísindi manna væru sama eðlis og sama upp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.