Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Page 37

Eimreiðin - 01.04.1952, Page 37
EIMIiEIÐIN VORLJÓÐ 109 Vængjaðir gesiir vegu langa viija glaðir á bernskusiaði. Ásiarböndin eiðlausi iesia, yndis njóia i fyllsiu myndum, byggja hreiður og væri sér vagga vonum í um dæiur og sonu. Fæddur er svanur á eyjarodda upp iil heiðar í vainabreiðu. Halda beira. hagaeldið hjarðirnar en kró og garða, breiða sig um brosleiii hauður, beíur frjálsa lífið meia. Jörðin býsi í blómaskrúða, bjariar vonir fylliar skaria. Lofa droiiin góðra gjafa glaðar skepnur, jörð og maður. Er sem jörðin endurborin ómi af snjöllum gleðihljómi, kveði við af lífsins ljóðum, ljómi eins og helgidómur. Ferðasi gyðjan gullinhærða gjafir með að yzia hafi. Megnar enginn meir að fagna móður en börn um norðurslóðir. Jón Jónsson, Skagfirðingur.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.