Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Qupperneq 41

Eimreiðin - 01.04.1952, Qupperneq 41
EIMREIÐIN STRAUMAR ÍSLANDS 113 territorium“. Svona var þetta ekki fyrir nokkrum áratugum, og uPphaflega var sú merking orðsins alls ekki til. Landhelgi er þvL þótt fallega fari það í máli, villihugtak, sem við ættum a,lnað hvort að leggja algerlega niður hið allra skjótasta eða takmarka merking þess einvörðungu við það, sem hún upphaf- 'eSa var: fiskihelgi. Einkanlega er oss þetta brýn nauðsyn, svo °g öll gæzla orða vorra og hugtaka, meðan við stöndum í baráttu u,n hinn forna yfirráðarétt lands vors yfir sjónum, því þetta nafn á straumum Islands leiSir á glapstigu. Straumar Islands (oftar þó nefndir straumar Noregskonungs e®a straumar Noregs krónu) hétu þau hafsvæði um margar aldir, sem yfirráðaréttur Islands og Islandskonungs tók yfir, og heita að réttu lagi enn, því þessi heiti hafa aldrei verið úr lögum numin. Þetta heiti ættum við nú að taka upp og innibinda í því það, sem að réttum lögum ótvírætt í því fólst, að lands vors lögum enn á 18. öld og fram á 19. öld, að hugmynda- og hug- taka-villa læddist inn fyrir fáfræði landsmanna og viðleitni st]°rnarinnar í Kaupmannahöfn til að innlima Island í Dan- ^aörku, og fyrir löngun Danastjórnar til að sníða öllu hér danskan stakk. Less mundi rétt að geta hér til skýringar, að þegar „fiskveiði- Uiálið11, líka kallað „duggaramálið“, kom fyrir alþingi um og eftir ^’Sja 19. öld, virðist sjálf stjórnin í Kaupmannahöfn hafa verið rnjög illa ag S(;r í almennum reglum þjóðaréttarins og auk þess U'rulaus, linleg og illviljuð í landsins garð. Um alþingismennina nkkar þá var það að segja, að þeir sýnast hafa verið algerlega akunnandi í þjóðarétti, einnig þeir, sem bezt voru að sér, svo Se,u Benedikt Sveinsson og Jón Sigurðsson. Á þessu mætti með S°ðum vilja finna nokkra skýring. íslenzku lögfræðingarnir þá 101 öu verið aldir upp í dönskum háskóla, þar sem ekki mun afa verið lögð yfrið mikil stund á þjóðarétt þá. Þeir urðu að )uka sem beztu prófi i dönskum lögum, til þess að fá embætti 9 s^andi, þar sem giltu þó íslenzk, en ekki dönsk lög. Frístund- Uríl s,num er því líklegt að íslenzkir laganemar þá hafi helzt 'arið til þess að skyggnast í íslenzk lög, enda ekki vanþörf á. úttarsaga Islands var þá ókönnuð, og svo til allar sögulegar eimildir vorar óútgefnar og annað eftir því. Hið furðanlega er, úr kunnáttuleysinu í réttarsögu og þjóðarétti var hvorugu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.