Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Síða 48

Eimreiðin - 01.04.1952, Síða 48
120 STRAUMAR ÍSLANDS eimreiðin og höfum. Hefur Danmörk löngum viljað takmarka yfirráð sín við mjó sævarbelti með ströndum fram, til þess að komast hjá hlutleysisskyldum. T. d. hefur Danmörk nú 4 kvartmílna land- helgi, en telur hlutleysisskyldur sínar ná aðeins 3 kvartmílur frá landi. Það er ekki vandalaust að gera rétta og hlutlausa grein fyrir stefnu stjórnarinnar í Kaupmannahöfn í „fiskveiðimáli“ íslands eftir 1814, en þó aðallega um og eftir miðja 19. öld. En ég þekki ekkert skjal, þar sem konungur, eða stjórnin í umboði hans, í skýrum og ótvíræðum orðum gefi upp hinn forna yfirráðarétt Islands yfir hafsvæðum Islands fyrir vestan mitt haf frá Noregi, enda var kjarninn í þessu máli, „fiskveiðimálinu“, ekki yfirráða- réttur yfir sjónum, heldur fiskiréttindi. Það skjal, er koma myndi næst þessu efni, mundi vera tilskipun 12. febrúar 1872 „um fiskveiðar útlendra viS Island o. fl.“. Um gang þess máls geta menn lesið í Alþingistíðindunum, en hann var í fæstum orðum svona: Fyrir hið ráðgefandi alþingi 1871 lagði stjórnin í Kaupmanna- höfn frumvarp til breytingar á tilskipun 13. júní 1787, er fjall- aði um aukið verzlunarfrelsi og fiskveiðar. Fyrsta grein þessa stjórnarfrumvarps hljóðaði svo: „Ef útlendir fiskimenn hafa við nokkra fiskveiði fyrir strönd- um Islands innan þeirra takmarka á sjó, þar sem landhelgi er, eins og þau eru ákveðin í hinum almenna þjóðarétti eða kunna að verða sett fyrir Island með sérlegum samningi við aðrar þjóðir, þá skulu þeir sæta 10—200 rd. sektum.“ Eins og hver getur séð, kveður hér ekki aðeins við allt annan tón en í hinum norska konungsúrskurði 22. febrúar 1812, heldur er og efni greinarinnar allt annað. I henni eru straumar Islands ekki nefndir á nafn, en þeir náðu þá efalaust austur á mitt haf og þessi yfirráðaréttur Islands yfir hafinu var miklu eldri en þjóðarétturinn, og það verður vandséð, að þessir straumar íslands hafi þá riðið í bága við þjóðaréttinn. Er þetta gerðist, er hin eiginlega og algengasta merking orðs- ins landhelgi hin sama og fiskihelgi. En farið kann þá að hafa verið að nota landhelgi sem útlegging „Territorialgrændse“. Er þetta gerðist, er fáfræði þingmanna, einnig hinna löglærðu, svo geysileg, að þeir þekkja svo til ekkert réttarsögulegt um þetta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.