Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Qupperneq 49

Eimreiðin - 01.04.1952, Qupperneq 49
eimreiðin STRAUMAR ISLANDS 121 eíni, og þjóðaréttinn þekkja þeir ekki heldur. Franska og enska stjórnin eru búnar að lýsa því yfir, að þjóðarétturinn heimili ekki og þær viðurkenni ekki breiðara belti en 3 kvartmílur. Hinu sama hafa dindlar stjórnarinnar og aðrir, er sízt skyldu, verið að skrökva að þingmönnum, er töldu í fáfræði sinni slíkt sem þetta öldungis óhafandi og vildu með engu móti sætta sig við það, þótt aðeins væri um fiskimörk að ræða. Næstum ein- róma felldi alþingi þessa grein. Því næst ritaði alþing konungi °g bað þess mjög eindregið, að þessi 1. gr. frumvarpsins yrði ekki lögleidd. Þrátt fyrir þessi sterku mótmæli tók konungur þessa 1. gr. óbreytta upp í tilsk. 12. febrúar 1872 „um fiskveiSar útlendinga við ísland o. fl.“. Eitt er strax augljóst: Hvort sem landhelgi merkir hér fiski- helgi eða „söterritorium“, þá voru þá og eru ekki enn í almenna þjóðaréttinum til nokkur ákvæði um breidd hennar, og þess vegna er ákvæði greinarinnar um það hreinn hégómi og segir ekkert um breidd fiskihelginnar og því síður um breidd strauma íslands, sem hvorki voru i greininni eða umræðunum nefndir á nafn. I greininni er „landhelgin" aðeins nefnd sem svæði, þar sem utlendingum er meinað að fiska, sem fiskihelgi, en slíkt sævar- belti hafði lengi verið fram með ströndum Islands innan straum- anna, breiðast 6 vikur sjávar, en lengst af og venjulegast 4 dansk- ar milur út frá nesjastefnu kringum landið. A firði og flóa eða sæva innan nesjastefnu var frá öndverðu (samanber Grá- gás) litið sem hluta af landinu sjálfu. En yfirráðasvæði lands- ffls náði þá og nær enn miklu lengra út frá landi eða yfir allt hafið fyrir vestan miðhafslínuna gömlu við Noreg. Og þetta gamla yfirráðasvæði á hafinu, þar sem fiski 'og veiði var ekki bönnuð útlendingum, var alls ekki til umræðu. f fyrirsögninni er tilskipunin aðeins sögð vera um fiskveiSar útlendinga og fjallar heldur ekki um annað. Og þessari tilskipun (12. febrúar 1872) er ætlað að vera bót á eldri tilskipun, að því leyti sem hún f jallaði um fiskveiðar, en þar sem vanta þótti ákvæði um fiskimörkin. hað, sem deilan stóð um, voru og í rauninni fiskitakmörk. 1 1. greininni og í tilsk. 12. febrúar 1872 eru straumar Islands eða konungs íslands hvergi nefndir á nafn og heldur ekki yfir-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.