Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Síða 51

Eimreiðin - 01.04.1952, Síða 51
eimreiðin STRAUMAR ISLANDS 123 Að þessi hér nefndu fiskimörk úr tilskipun 15. ágúst 1763 eru aðeins fiskihelgi, en segja ekkert um yfirráðasvæði Islands eða konungs þess yfir sjónum, sést máske bezt á því, að hafa það í huga, að straumar Islands og Noregs tóku þá til samans yfir allt norðanvert Atlantshafið, og hafði konungur fram til þess tíma beitt þeim yfirráðarétti sínum óspart. Og þótt Noregur gæfi upp yfirráðarétt sinn yfir straumunum fyrir austan mitt haf og færði yfirráðasvæði sitt niður í eina milu fram með ströndum Noregs 1812, þá var fjærri þvi, að ísland gerði slíkt hið sama. Það hélt sínu yfirráðasvæði á hafinu óbreyttu fyrir vestan hina fornu miðhafslínu við Noreg. Og enn hefur ekkert það gerzt, er svipt hafi ísland þessum yfirráðarétti yfir hafinu. Og Islandi ber að halda dauðahaldi í hann. — En eins og öllum er kunnugt, getur yfirráðaréttur staðið algerlega einstakur út af fyrir sig sem nudum jus, alveg án starfrækrar stjómar eða framkvæmda. Að fiskihelgi-ákvæðin í tilskipun 15. ágúst 1763 séu aðeins fiskimörk, og að þau segja ekkert um strauma Islands eða yfir- ráðasvæði þess eða konungs Islands á hafinu, sést hezt á því, að þau eru endurtekning á tilskipunum konungs frá 17. öld, °g að konungur Islands og Noregs réð þá yfir öllu norður- hafinu og beitti þá þessum yfirráðarétti sínum yfir hafinu með roeiri harðdrægni en nokkru sinni fyrr eða síðar. Og engum royndi þá (á 17. öld) hafa til hugar komið, að yfirráðasvæði konungs vors á hafinu hefði verið takmarkað við það belti, þar sem hann áskildi þegnum sínum einum veiði og bannaði hana öllum öðrum. Yfirráðasvæði lands vors á hafinu var 1871, og er enn, allt annað og víðtækara hugtak en landhelgin. Það yfirráðasvæði er margfalt eldra en heitið landhelgi og eldra en þjóðarétturinn sjálfur og því ekki von, að nafnið landhelgi sé haft um það í fornum heimildum. Yfirráðasvæði fslands á hafinu hét og heitir enn straumar fslands. Og þótt það nafn á yfirráðasvæðinu virðist ekki hafa verið komið á gang hér á landi á þjóðveldistímanum, þá var þó sjálft yfirráðasvæðið orðið þá til. Og árið 1871 voru ekki aðeins til í íslenzkum lögum ákveðin takmörk landhelginnar, fiskihelginnar, heldur og yfirráðasvæðis íslands á hafinu, straum- anna. Þau ákvæði voru þá og eru enn til í Grágás og fornum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.